Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 59

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 59
LJUFT ER AÐ LATA SIG DREYMA mynd sem stundum hefur verið lýst eftir af þeim sem hvorki hafa viljað afbyggja hugveruna alveg né hverfa aftur til eldri mannskilnings? VIII Trúlegt þykir mér að lesendur ástarsagnanna og höfundar og lesendur K/S efnisins séu bæði að samsama sig körlum og konum í lestri sínum og túlkunum. Algengust er kannski samsömunin við augnaráðið sem sér hina fullkomnu sameiningu elskenda í kynferðis- og ástarsambandi sem einkennist af virðingu og jafhrétti. Með því er sannarlega ekki verið að biðja um lítið og konurnar í Star Trek skáhópnum virðast ekki geta kom- ið þessum draumi heim og saman við veruleika sinn og trúa því ekki að slík eining geti náðst milli karls og konu. Með því að upphefja bæði kyn og kyngervi eyða þær valdabaráttu og skapa jafnrétti og ást meðal tilbú- inna karlmanna í framtíðarheimi en í þeim heimi er ekkert pláss fyrir konur. Leikgleðin í Star Trek seríunni hefur opnað fyrir mikinn sköpun- arkraft og fantasíur en allir möguleikarnir eru hjá körlunum, konurnar eru mjög hefðbundnar og flestir eru sammála um að þær valdi vonbrigð- um. Ofugt við Constance Penley sé ég litla möguleika á róttækri nýskap- andi hugsun í því sem þessi klúbbur (og jafnvel fleiri slíkir?) er að gera, til þess er of langt á milli fantasíu og veruleika kvennanna, en þetta er hins vegar eitt af „táknunum á tímans bárum“. I ástarsögunum er vel hægt að tala um að kyngervin hafi nálgast eða blandast þegar allt kemur til alls. Karlhetjurnar sem lýst er eru ekki leng- ur durtar af því að þær eru ekki lengur byggðar á raunverulegum körlum heldur eru þær tilbúningur, fantasía þar sem margir gamaldags eiginleik- ar og nokkrir nýir koma saman í fyrirsætukroppum. Kvenhetjurnar virð- ast skynsamlegri málamiðlun á milli draums og veruleika og draumurinn um ástina stendur enn fyrir sínu í breyttu kynjaumhverfi. Eitt er víst að það er ýmislegt að gerast bæði í þessari bókmenntagrein og rannsóknum á henni. I undirgreinum ástarsagnanna, í bókum og sápuóperum, sjáum við líka húmor og raunverulega paródíu eins og þáttaröðinni Beðmál í borginni (Sex in the City) og bókum eins og Dagbók Bridget Jones (Bridget Jones’ Diary). Eða er það? Er verið að fóðra fantasíur okkar með ljúfum draumum sem fela í sér gamlar þvinganir, fyndnar af því að þær höfða aðeins til yfirborðs en snerta engan, kynblandaðar á forsendum tísku- og 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.