Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 68

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 68
ARMANN J.\KOBSSON séð er markið þar sett mun hærra en þva er svo sannarlega ekki alltaf náð. Til eru metnaðarfull skáldverk skrifuð af djúpri ahTöru og miklu hæfi- leikaleysi sem ekki er hægt annað en að telja til „hámenningar“ ef við vilj- um nota það vonda orð. En þrátt f\TÍr góðan hug eru slík skáldverk mun síðri hst en vel heppnaðar glæpasögur Agöthu Christie (1890-1976) sem ædaði sér ekki jafn mikið en var á hinn bóginn meistari í þvd sem hún tók sér fyrir hendur. Góð glæpasaga getur verið betra listaverk en ýmsir 500 síðna doðrantar innblásnir af Ulysses en án snilligáfu Jovce. Metnaður er nefiiilega ekki nóg. En úr því að Agatha Christie er ffemri listamaður en sumir sem fá bókmenntaverðlaun, hvers vegna þá að gera greinarmun á afþrevóngar- bókmenntum og þessum metnaðarfyllri, sem sttmdum eru kallaðar „fag- urbókmenntir“ þó að það orð sé ekki síður villandi en „hámenning“? Hvers vegna? Jú, svarið við því er sáraeinfalt: Sá sem vill skilja bók- menntir verður auðvitað að skilja forsendur þeirra, tilgang og markmið. Hann verður að skilja hvTort verkinu er ætlað að brjóta blað eða hvTort það er skrifað eftir formúlu. Hann verður að skilja hvrort hér er um formtil- raunir að ræða og þá hversu róttækar, eða hvort kafað sé á djúp sálarlífs- ins eða mannfélagsins. Eða hvort tilgangurinn er annar, t.d. að skemmta og e.t.v. vekja til umhugsunar en þó ávallt innan gefins ramma? Höfundur á borð við Agöthu Christie vúnnur þannig í skýrt skilgreind- um ramma. Þar er ekkert pláss fyrir fjarstæðu eða flókin textavensl. Heimspekilega eru bækur Christie sjaldnast djúpar og samfélagsgrein- ingin er stundum grunnfærin. Mildlvægast er að afhjúpa morðingjann og skýra bæði hvers vegna og hvernig morðið var framið. Skilja má lesand- ann effir hugsi yfir örlögum aðalpersónanna en það er ekkert unnið með því að skilja eftir of marga lausa enda. Og ekki er hægt að láta bókinni ljúka með vafa um hvað gerðist eða tivers vegna. Góð bók efdr Agöthu Christie skýrir þessa hluti. Þar með er þó ekki sagt að bækur Agöthu Christie séu ekkert nema ramminn og þar sé hvergi kafað á dýpið. Agatha Christie kepptist eins og allir fremstu skáldjöfrar allra tíma við að segja satt. Lausnir sakamálanna hjá henni verða að vera trúverðugar og sannar. Það er ekki aðeins mikil- vægt að lausnin komi á óvart, hún verður að vera sálffæðilega trúverðug- asta lausnin og hún verður að vera meira spennandi en aðrar hugsanleg- ar lausnir. A þessu prófi hafa einmitt fjölmargir minni spámenn fallið en Agatha Christie sjaldan. I bókum Agöthu Christie er þannig líka gjarnan 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.