Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 46
ÞRÖSTUR HELGASON urinn er hugmynd sem verður aldrei að vemleika. Tímaritin i-D og Suif- ace eru slíkir hugmyndaheimar sem skeyta ekki um ytri heim. Slíka inn- heima er að finna víða í menningarlandslaginu eins og ráða má af viðtali við austurríska arkitektinn Raimund Abraham í 35. tbl. Suiface (s. 80-84). Þar er því lýst yfir að í byggingarlist skipti hugmyndin höfuðmáli en byggingin sjálf sé aukaatriði. Abraham segir: „[...] það er hugmyndin sem vekur áhuga minn. Maður getur skrifað arkitektúr, maður getur teiknað arkitektúr, maður getur búið til líkön - arkitektúr þarf ekki að bvggja.“ Grossberg segir að tónlistarsjónvarpið geri að engu gildi stíls, inntaks og smekks; í stað þeirra býður það fólki að setja sig í stellingar sem það veit að eru eingöngu stellingar. Stellingamar eru einungis spuming um val en ekki skoðun eða gagnrýna afstöðu. Þær em til marks um að við- komandi hefur valið að fylgja ákveðinni línu tun sinn, að hann hefur lát- ið hrífast - gengið í nokkurs konar geðshræringarbandalag - en hrifhing hans hefur enga víðari skírskotun, hún hefur enga merkingu, og það er erfitt að henda reiður á orsökum hennar enda liggja þær í illhöndlanlegu andrúmi tímans. A sama hátt er samhengið í tímaritunum hulin ráðgáta. Við lestur þeirra vaknar grunur um eitthvert innra samhengi, eitthvert hugmyndalegt eða jafnvel raunvemlegt bakland en þegar upp er staðið blasir við að í tímaritunum er heldur engin dulin þekking - þau em öll á yfirborðinu. Spegilþráin - vandi gagnrýnandans Undanfarin ár hafa komið út athyglisverðar skáldsögur sem fjalla með gagnrýnum hætti um tísku- og auglýsingaheiminn, hlut(a)hyggju hans, markaðs- og neysluhyggju. Ein af þessum sögum er 99francs eftir franska rithöfundinn Frédéric Beigbeder. Beigbeder var rekinn úr starfi eftir að hann skrifaði þessa skáldsögu en hann hafði verið framúrskarandi hug- myndasmiður hjá leiðandi auglýsgingastofu í Frakklandi. I bókinni er enda dregin upp sótsvört mynd af auglýsingaiðnaðinum og neyslusjúku samfélagi. „Eg heitd Octave og ég er klæddur Tom Ford frá toppi til tá- ar,“ segir sögumaðurinn og heldtu áffam: Ég stýri auglýsingastofu: Jú, einmitt, ég menga umheiminn. Ég er náunginn sem selur þér alls konar drasl. Sem fær þig til að 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað: Menningarfræði (01.10.2002)
https://timarit.is/issue/378627

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað: Menningarfræði (01.10.2002)

Aðgerðir: