Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 187

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 187
MENNINGARFRÆÐI OG KENNINGAARFUR HENNAR kenningu þveröfugt. Hvergi í bandarískri menningarfræði má halda því íram að við séum ekki fær um að skoða vald ffæðilega og eins og okkur lystir og sömuleiðis pólitík, kynþættd, stéttir og kyn, undirokun, drotm- un, útilokun, afskiptni, annarleika og svo framvegis. Það er næstum ekk- ert í menningarfræði sem ekki er gert ffæðilegt með þessum hætti. Og samt er alltaf þessi nagandi efi um að hin yfirþyrmandi textavæðing menningarffæðinnar og orðræðu hennar geri vald og pólitík eingöngu að vanda máls og texta. Þetta er auðvitað ekki sama og að segja að ég haldi ekki að spumingar um vald og pófitík búi ekki alltaf í birtingarformun- tun, að þær séu alltaf orðræðubundnar spumingar. Engu að síður em leiðir til að gera grein fyrir valdi sem auðfljótandi táknmynd sem sviptir hina óhefluðu ffamkvæmd og tengsl valds og menningar merkingu. Þetta finnst mér bjóða hættunni heim í stofnanavæðingu menningarfræði inn- an hins fágaða, mjög svo vandaða og ágætlega fjármagnaða fagumhverfi bandarísks háskólah'fs. Það hefur ekkert að gera með menningarfræði sem svipar meira til breskrar menningarffæði og sem ég held að sé svik- inn og innantómur málstaður og tilgangslaust að halda honum á lofti. Eg hef lagt mig ffam um að tala ekki um fortíðina í þeim tilgangi að vera með löggæslueffirlit gagnvart nútíðinni og framtíðinni. En úr þessari frá- sögn um fortíðina sem ég hef byggt upp, langar mig að endingu að draga nokkum lærdóm um mín eigin verk og kannski um einhver verka ykkar. Eg sný mér aftur að þeirri dauðans alvöru sem fræðistörf eru. Þau eru stórkostlega alvarlegt mál. Eg sný mér aftur að hinum gagnrýna greinar- mun á fræðistörfum og háskólastörfum: slík störf skarast, rekast á og nærast hvert á öðru. Annað gerir manni kleift að vinna hitt. En ffæðistörf og háskólastörf eru ekki eitt og hið sama. Eg sný mér aftur að erfiðleik- um þess að setja á fót ósvikna menningarlega og gagnrýna iðju sem á að geta af sér einhverskonar lífræna, vitsmunalega, pólitíska vinnu og sem reynir ekki að skrá sig inn á einhverja alltumfaðmandi yfirfrásögn upp- safnaðrar þekkingar innan stofnana. Eg sný mér aftur að fræðikenningu og pólitík og pólitík kenninga. Ekki að kenningu sem viljanum til sann- leika heldur að kenningu sem flokki þekkingarheilda, umdeildra, stað- bundinna og samsettra sem nauðsynlegt er að ræða um með hættd sam- ræðunnar. Heldur einnig sem iðju sem er sér ævinlega meðvituð um innígrip sitt í heim þar sem hún mundi hafa einhver áhrif, þar sem eitt- hvrað mundi leiða af henni. Að lokum sem iðju sem fæli í sér skilning á fræðilegri hógværð. Eg held að á því sé eins mikill munur og hugsast get- i85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.