Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 172

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 172
STUART HALL pólitískar aðstæður og jafaframt að merkisberar menningarinnar séu í eðli sínu félagsleg valdatæki. Að hlutverk menningarfræðinnar sé að vera stöðugt á varðbergi gagn- vart beitingu valdsins krefst þess að hún sé í senn gagnrýnin, fræðileg og félagslega virk, en þær áhyggjur sem Hall lætur hér í ljósi um menning- arfræði felast einmitt í efasemdum um að svo sé. Jón Olafsson Titillinn sem ég hef valið felur í sér að litið er til baka og ráðgast við for- tíðina í vangaveltum um nútíð og framtíð menningarfræði. Mér finnst nokkur ættfræðileg og fornleifafræðileg safnvinna vera nauðsynleg á þessu stigi málsins. Eg verð þó að segja að skjalasöfnin valda mér veru- legum vanda því að gagnvart menningarfræðinni finnst mér ég sttmdum vera leikræn uppstilling, upprisinn andi fortíðarinnar, sem krefst þess að vald upprunans sé viðurkennt. Varð ekki menningarfræðin til á þ\í augnabliki sem við Ratmond Vdlliams hittumst fyrst eða þegar \ið Ric- hard Hoggart horfðumst í augu þegar öllu er á botninn hvolfi? A þ\'í augnabliki fæddist menningarffæði; hún spratt fullvaxin úr höfðinu! Mig langar til að tala um fortíðina, en ekki á þennan hátt. Eg vil ekki tala um breska menningarfræði (sem væri nú hvort eð er heldur vandræðalegur merkimiði af minni hálfu) eins og ættarhöfðingi, eins og samviska menn- ingarfræðinnar holdi klædd og óska mér þess að geta þröngvað ykkur til að fella ykkur að því sem hún er í raun og veru - ef þið bara áttuðuð ykk- ur á því. Það er að segja mig langar til að losa mig við þær byrðar for- mælandans sem margir dragnast með - ég ber að nrinnsta kosti þrjár slík- ar: Það er ætlast til þess af mér að ég að ég komi fram fyrir hönd svarta kynþáttarins eins og hann leggur sig í öllum málum sem varða ffæði- kenningu, gagnrýni osfrv. Og strmdum frTÍr bresk stjórnmál, sem og f\T- ir hönd menningarfræði. Þetta er þekkt sem byrði blökkumannsins og í þessum orðum varpa ég henni af mér. Þó að það sé mótsagnakennt þá vil ég losa mig við byrðina í sjálfsævi- sögulegum skilningi. Sjálfsæ\ásagan er oftast talin hrifsa tdl sín völd trú- verðugleikans. En til þess að vera ekki valdsmannslegur verð ég að segja sjálfsævisögulega ffá. Eg ætla að segja ykkur ffá því hver eru mín tök á ákveðnum augnablikum og arfi menningarffæði ekki vegna þess að það sé sannleikurinn eða eina leiðin til að segja sögtma. Sjálfur hef ég oft sagt 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.