Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 56

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 56
ARMANN JAKOBSSON ar, drekka ógeðsdrykk, keppa í hver getur verið lengst með höfuðið á kafi í mjólk og annað af því tagi. Þeir opinbera eigin fáfræði í hverri \áku í Trivial Pursuit og aftnælisdagbók þar sem þeir greina frá afmælum amer- ískra stórstirna sem þeir vita oft ekki (eða þykjast ekki vita) að eru löngu látin eða í sumum tilvikum hvað þetta fólk hefur unnið sér til ffægðar.8 9 Dagskrárgerðarmenn á Popp Tíví virðast gera sér skýra grein fyrir þ\'í að skilgreiningin á lágmenningu er fljótandi en sama hvaða skilgreining er notuð, þeir ætla að vera réttum megin við hana og tekst það vel. Það besta við allt þetta er að þátturinn er sérkennilega heillandi í allri sinni lágkúru, það er sáraeinfalt að verða háður honum og umsjónarmennirn- ir kunna sitt fag nógu vel til þess að allt bullið getur verið skemmtilegt. Vitaskuld er PoppTíví skilgetið afkvæmi Rásar 2, Bvlgjunnar og annarra miðla sem urðu til á 9. áratug síðustu aldar, þegar skyndilega þurftd ekki lengur handrit í útvarpi heldur gat maður setið þar og talað upp úr sér á milli þess sem leikin var tónlist. Um leið þurfti ekki lengur aðra hæfileika en að vera ungur til að verða útvarpsmaður þannig að upp spruttu enda- lausar „útvarpsstjörnur“ sem aldrei höfðu þó gert neitt annað en að tala upp úr sér og þeyta skífum og voru þegar verst lét ekki einu sinni fyndnar eða skemmtilegar, aðeins „hressar“. Umsjónarmenn PoppTíví mega raunar eiga það að þeir virðast ekki telja sig stórstjörnur, eru lausir við að hefja sig yfir áhorfendur sína og setja sig aldrei í hátíðlegar stellingar. Það er í sjálfu sér hressandi í nútím- anum þegar sjónvarpsmenn taka sig almennt mjög hátíðlega, án þess að vera endilega mjög djúpir. A meðan starfsmenn Sjónvarpsins láta vaða á súðum á kortéri yfir grafalvarleg málefni eru drengirnir í Sjötíu mínútum ekkert að flýta sér og gefa sér drjúgan tíma á hverju kvöldi í að taka sig ekki hátíðlega. Og það er mátulegt á hin kostulegu Edduverðlaun sem veitt eru þessum örfáu íslensku kvikmyndum sem til verða á ári hverju við mikla viðhöfh og froðu að dagskrárgerðarmaður á PoppTíví skyldi kjörinn „sjónvarpsmaður ársins“ og fá eina Eddu árið 2002.l' 8 Þannig var sagt frá því 12. nóvember 2002 að Grace Kelly væri orðin 73 ára. Um- sjónarmaðurinn virtist þekkja Grace Kelly sem leikkonu en eklu vita að hún hafi gifst Rainier fursta í Mónakó og dáið í bílslysi fyrir 20 árum. Þvert á móti sagðist hann telja að hún væri enn á lífi, þó að myndirnar af henni væru allar gamlar. Ahorf- andinn situr efdr og veit ekki alveg hvort þetta er glens eða ekki. 9 Það var Sverrir Þór Sverrisson, kallaður „Sveppi“ og þegar hann tók við verðlaun- unum hegðaði hann sér á dæntigerða PoppTíví-vísu með því að gefa í skyn að hann hefði svindlað í kjörinu. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.