Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 89

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 89
MENNING ER MATTUR geri lesandanum kleift að skilja merkingu þess síðarnefhda. Merking verður þannig lykilatriði í kenningu Geertz um menningu og starf mannfræðingsins er fyrst og fremst fólgið í því að túlka merkingu. En merking er alltaf umdeilanleg, segir Geertz, hana verður að túlka og menning er því ekki, að áliti Geertz, sjálfstætt og hlutlægt kerfi. Nú gæti maður látið sér detta í hug að til þess að vera fær um þetta verk þyrfti mannfræðingurinn að hafa einhvem sérstakan hæfileika til þess að lesa huga viðfangsefha sinna. Hvernig getur maður annars gert greinarmun á depli og blikki? Þessu neitar Geertz og fátt virðist honum reyndar ógeðfelldara en sú hugmynd að mannffæðingurinn sé einhvers konar huglesari. Geertz heldur því fram að þau form og þau tæki sem fólki standi ril boða að nota til að gefa athöfhum sínum og reynslu merk- ingu séu alls ekki sálfræðilegs eðlis. Þvert á móti séu þau opinber, al- menn, opin öllum þeim sem tilheyri þeirri menningu sem um ræðir hverju sinni. Munurinn á blikki og depli er þannig ekki sálffæðilegur hann er menningarlegur, merkilegur, ef svo má segja. Sá möguleiki er fyrir hendi að sumar menningar geri ekki greinarmun á depli og bfikki, að bhkk, með öðrum orðum, sé þar ekki til. Af ffamansögðu gæti maður ætlað að Geertz ætli mannffæðinni held- ur léttvægt hlutverk. Varla getur það talist stórbrotið verkefni að skrá það að Gunna hafi blikkað Jón og með því beðið hann að hitta sig bak við skúr í hádeginu. Eða hlýtur mannffæðin ekki að vera meira en upptaln- ing af og menning meira en röð af merkingarbærum athöfhum? Svar Geertz er að hlutverk mannffæðingsins sé ekki eingöngu það að skrá merkingarbærar athafnir og menning ekki bara röð sbkra athafna. Menning er líka þau tjáningarform sem fólk notar til þess að tjá og túlka athafhir sínar og annarra og gefa þeim merkingu. Hlutverk mannffæð- ingsins er þá um leið að skrá, skilja og skýra þessi form, tengsl og áhrif þeirra. Geertz segir að það sé meginatriði hér að tjáningarformin eru op- inber og almenns eðlis. Þetta gerir það að verkum, segir Geertz, að merking athafna sem virðast á yfirborðinu hverfular og tímabundnar get- ur enst. Það er að segja, merking þess að Gunna blikkaði Jón hverfur ekki um leið og athöfninni sjálfri er lokið. Það sem meira er, tjáningarformin og tengsl þeirra eru til óháð einstökum athöfnum sem nýta sér þau. Nú kynnu sumir að segja að með því sé endurvakin hugmyndin um menningu sem sjálfstætt kerfi og Geertz hafi þannig gengið þvert á eig- in hugmyndir. Sjálfur spyr Geertz (1973) hvernig fræðimenn geti haldið 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.