Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 15

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2002, Blaðsíða 15
RAGNA GARÐARSDÓTTIR - MINNING fyrir nemendur og beindi þeim markvisst að stuðnings- og ítarefni á vefnum. Enda þótt Ragna væri ung að árum birti hún greinar um bókmenntir og kvikmyndir víða, jafht í Lesbók Morgunblaðsins, Tímariti Máls og menn- ingar, vefritinu Kistunni og fræðilegum safhrimm svo sem Flögðum og fógrum skinnum og Heimi kvikmyndanna. Auk þess skrifaði Ragna um 100 færslur í lexíkonið, Alfræði íslenskra bókmennta, sem nú er í smíðum. Blaða- og tímaritsgreinamar bera fjölmörgum hugðarefnum hennar vitni, þó að hrollvekjan sé fyrirferðarmest, en hún var viðfangsefni Rögnu í BA- og MA-ritgerðum hennar í almennri bókmenntafræði. Þar fjallar hún um hrylling, mat og kvenleika og um eftirlíldnguna sem ein- kenni á póstmódernískum hry 11 mgsk\ ikmyndum. Fræðileg viðfangsefni Rögnu snerast reyndar gjarnan um hinar myrku hliðar tilverunnar, um skuggasvæði mannssálarinnar, hvort sem var á sviði bókmennta eða sögu, en BA-ritgerð hennar í sagnfræði snýst um minni og gleymsku í umræðu um helför nasista. Einhvers staðar er að finna þá lýsingu á verkum ljóðskálds sem lést í æsku að þau minni lesandann á vogrek úr miklu skipi sem farist hefur í hafi. Svo má einnig segja um skrif Rögnu. Hún lést á þeim aldri sem fer- ill flestra fræðimanna er vart hafinn. Eftir standa fjölmörg lýsandi brot, fyrirheit um eitthvað meira, lífsverk sem ættingja hennar, kennara, sam- starfsmenn og vini renndi grun í, en fá nú aldrei notið. Gáfur og hæfileikar Rögnu eru mér ofarlega í huga, en minnisstæðast er mér þó hennar kvika örlæti og sú bemska hrifhing sem braust út þeg- ar hún ræddi bókmenntir innan og utan skólastofunnar. Svo lýðræðisleg var hún í hugsun að hún talaði af sömu ástríðunni um guðshugmyndir Tómasar Aquinas, byggingu Paradísarmissis Miltons og endurtekin minni í unglingahrollvækjum síðustu ára. Allt virtist vekja hana til vitund- ar og áður en viðmælendur hennar voru famir að fóta sig í samræðunum hafði hún sett viðfangsefnið í víðara samhengi, bent á órofa hlekki hugs- unar sem lágu langt aftur í fortíðina. Kvenhetjur ByTons lávarðar voru Rögnu hugleiknar og skrifaði hún um þær í námskeiði sem ég hélt um skáldið. Daginn sem Ragna var jarð- sungin var andkalt og hvasst, kólgubakkar í lofti og öldurnar skullu lát- laust á ströndinni við litla kirkjugarðinn undir Garðakirkju. Mér var hugsað til samræðna okkar um stúlkuna Haidée sem líkt og Ragna hvíl- ir við ólgandi úthafið. Og í huga mér komu þessar línur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.