Þjóðlíf - 01.10.1988, Qupperneq 14

Þjóðlíf - 01.10.1988, Qupperneq 14
INNLENT Svavar Gestsson yrðu ráðherrar og þeir höfðu auðvitað til þess stuðning en ágrein- ingur var um þriðja ráðherrann. Toguðust á kvennasjónarmið og landsbyggðarsjónar- mið. Sumir vildu leysa málið með að velja konu utan þingflokksins af landsbyggðinni og margar slíkar hugmyndir voru reifaðar. Fyrir valinu varð landsbyggðarsjónarmiðið og Steingrímur Sigfússon hlaut hnossið. En viðbrögðin urðu gífurlega harkaleg. Stuðn- ingur við Guðrúnu Helgadóttur var mun meiri en Alþýðubandalagsmenn virtust hafa átt von á. Guðrún Helgadóttir fylgdi máli sínu vel eftir í fjölmiðlum og vakti aðdáun fyrir stillingu og sterka málafylgju. Frammi- staða hennar í kjölfarið mun hafa átt sinn þátt í því að margir litu til hennar þegar velja átti forseta Sameinaðs alþi ngis. Sú er sögn að Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hafi átt ákveðið frumkvæði í því máli. Þori ég, get ég, vil ég ... Þegar ríkisstjórnin var að fæðast tóku margir fjölmiðlar óblíðlega við henni, jafn- vel reynt að klína spillingarstimpli á hana á fyrsta degi. Þannig var t.d. dregið fram hvernig Stefán Valgeirsson þénaði lífsviður- væri sitt með setu í fjölda nefnda og ráða —, og fyllilega gefið í skyn að þessi embætti fengi hann í sinn snúð fyrir stuðning við ríkis- stjórnina. Staðreyndin er hins vegar sú að Stefán hefur haft alla þessa bitlinga í mörg ár og fékk engan nýjan við myndun ríkisstjórn- arinnar. Ríkisstjórnin á eftir að sýna hvað í henni býr. Hún situr við afar veikan þingmeirihluta og leggur í samstarfið án ítarlegs stjórnar- sáttmála. Hún hefur borið tvennt fyrir brjósti; lækkun verðbólgu og lækkun vaxta og fjármagnskostnaðar. Og hefur þannig sjálf smíðað mælikvarða á getu sína. Stjórn- málaleiðtogarnir þrír; Steingrímur Her- mannsson, Jón Baldvin og Ólafur Ragnar hafa allir sýnt mikla hæfni við myndun ríkis- stjórnarinnar en þeir eiga sjálft prófið eftir. Þær aðgerðir sem stjórnin hefur þegar ákveðið eru til bráðabirgða og ef þetta á að verða stjórn til frambúðar verður hún að koma með efnahagsaðgerðir til lengri tíma um áramótin. Ennþá hefur hún tíma til að sýna hvað í henni býr. Svo vildi til að Olymp- íuleikarnir stóðu á sama tíma og stjórnin var mynduð. Þegar einn stuðningsmaður ríkis- stjórnarmyndunarinnar var að verja það að hún bryti samningsréttinn fram á næsta ár, varð honum að orði: „Aðeins tvö prinsipp hafa verið brotin þessa dagana; Kvennalist- inn braut prinsippið þori ég, vil ég, get ég.., Og handboltalandsliðið: „gerum okkar besta....“ Óskar Guðmundsson. Yfir 150 þúsund króna mánaðarlaun fyrir hálft starf Mánaðarlaun skólatannlækna fyrir hálft starf á síðasta ári námu um 153 þúsundum króna, samkvæmt upplýs- ingum í heilbrigðisráði Reykjavíkur. Heildarkostnaður vegna skólatann- lækninga í Reykjavík á sl.ári nam 136.4 milljónum króna, en þar af fóru einung- is 4 milljónir í forvarnarstarf. Þessar upplýsingar komu fram í svör- um Gísla Teitssonar framkvæmdastjóra heilsugæslustöðva við fyrirspurnum Kristínar Á. Ólafsdóttur borgarfulltrúa í heilbrigðisráði á dögunum. Kostnaður við skólatannlækningar skiptist þannig, að 70.8 milljónir fóru til tannlækna á einkastofum en 65.6 milljónir til skóla- tannlækninga í Reykjavík. Samtals fóru um 136.4 milljónir króna til skólatann- lækninga en í forvarnarstarfið fóru ein- ungis um 4 milljónir króna. Sá kostnað- ur er mestmegnis fólginn í laununt fjög- urra starfsmanna og flúorgjöfum. Launagreiðslur til skólatannlækna á síðasta ári námu 35.7 milljónum króna og meðaltalsgreiðsla miðað við 50% starf tannlækna nam 1.2 milljónum króna eða 153 þúsundum króna á mán- uði miðað við unninn dagafjölda. ÖH 9°|tað - sinn staq É þaðer okkar fag Múlalundur Hátúm ioc, símar: 38450, 38401, 38405
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.