Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 41

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 41
MENNING að búa til kvikmynd byggða á skáldsögu. Kvikmyndin er uppspuni. Hún er: „Hvað ef?“ Hún á að spyrja spurninga og ég skil ekki þessa menn. Ég er ekki að ráðast á trúna eða trúarbrögð. Ég er að gera kvik- mynd. Listaverk." (Martin Scorsese). I myndinni leikur fjöldi frægra leikara og fyrstan ber auðvitað að nefna Willem Dafoe (Platoon), sem leikur Krist. Hann er mjög sannfærandi í leik sínum en þó hafa nokkrir gagnrýnendur sagt að honum sé svo mikið í mun að sýna mannlegu hliðina á Kristi að hið guðlega, það sem togast á við þetta mann- lega og skapar þessa togstreitu, farist alveg fyrir. Bestan leik sýnir sviðsleikarinn Harvey Keitel, hann er alveg frábær í hlutverki Júd- asar og sýnir okkur örlítið öðruvísi Júdas heldur en við höfum líklega flest ímyndað okkur. Aðrir leikarar eu m.a. Barbara Hershey (Hannah and Her Sisters), sem leikur Maríu Magdalenu og David Bowie en hann birtist sem Pontíus Pílatus. Peter Gabriel semur tónlistina og á hún stóran þátt í að skapa andrúmsloft myndarinnar. Hann hafði áður séð um tónlistina í mynd Alan Parker, „Bir- dy“, en þar endurvann hann gömul lög sín. í „The Last Temptation", er hann algjörlega með frumsamda tónlist. Michael Ballhaus sér um kvikmyndatöku og að venju svíkur hann ekki. Hann hefur áður unnið með Scorsese að „After Hours“ og „The Color of Money". Sumir segja að Ballhaus sé besti kvikmyndatökumaður í heiminum í dag. Búningar og allar sviðsetningar eru mjög sannfærandi og ná að undirstrika það sem maður ímyndar sér um þennan forna tíma, fólkið og andrúmsloftið (það má náttúrlega endalaust deila um það hvort amerískir Hollywood leikarar séu rétta fólkið til að túlka rómverja og gyðinga). Laugarásbíó hefur tryggt sér sýningarrétt- inn að myndinni og er vonandi að hún verði sýnd sem fyrst. Það er öruggt að hér á landi eiga eftir að skapast heitar umræður eins og alls staðar sem hún hefur verið sýnd. Við skulum bara vona að kirkjunnar menn hér á landi reyni ekki að banna hana eins og reynt hefur verið annars staðar, því að myndin er listaverk sem fjallar um Krist, hvernig hann HEFÐI getað verið í baráttu við sjálfan sig og trú sína, en er ekki afskræming á Bibl- íunni eða ritningum hennar. Marteinn St. Þórsson ORIENT ORIENT WATCH CO.,LTD. Ef þú gerir kröfur um gæði veldu þá Fallegu ORIENT armbandsúrin hjá úrsmiðnum ORIENT ORIENT WATCH CO..LTD. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.