Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 31

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 31
MENNING Slegið á létta strengi í dagsstofu Hádalshjónanna í „gestaþrautinni“ Gimbill, sem sýnd var á fjölum Iðnó 1954. Leikendur voru þau Brynjólfur Jóhannesson, Emilía Jónasdóttir, Valdimar Lárusson, Margrét Ólafsdóttir, Einar Ingi Sigurðsson, Guðmundur Pálsson, Helga Bachmann og Birgir Brynjólfsson. Leikararnir höfðu litla hugmynd um höfund verksins. Sérkennilegt rithnupl - íslenskt leikrit reyndist enskt Eftir Pétur Má Olafsson í maí árið 1954 frumsýndi Leikfélag Reykja- víkur nýtt íslenskt leikrit. Slíkur viðburður var nú ekki daglegur þá frekar en nú og vakti því mikla athygli. Verkið hét Gimbill og gerðist í Keflavík í samtímanum. Höfundur faldi sig bak við dulnefnið „Yðar einlægur“ og í lok frumsýningar var blómakarfa þögull fulltrúi hans á sviðinu. Aldrei var gert opin- bert hver hann var. En seinna þetta sama sumar kom upp úr kafinu að leikritið var ekki íslenskt heldur staðfærður enskur gam- anleikur eftir Gerald Savory: George and Margaret. Og haföi gengið jjar vel og lengi. Gimbill kemur fram Um miðjan febrúar 1954 lagði Brynjólfur Jó- hannesson fram leikritið Gimbil í stjórn Leikfélags Reykjavíkur sem hugsanlegt verkefni með vorinu en hann var þá formað- ur félagsins. Einar Pálsson fékk verkið til umsagnar ásamt Frænku Charles. 26. febr- úar hefur hann ákeðið sig og mælir eindregið 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.