Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 49

Þjóðlíf - 01.10.1988, Side 49
BARNALÍF Geturðu hjálpað skíðamanninum til að komast í lyft una? Nú reynir á hæfileikann til hugarreiknings. Finndu út eins fljótt og þú getur hve margar tölur minnst þarf til að summa þeirra verður 111. Hvaða tölur eru þetta. Láttu aðra einnig reyna sig og taktu tímann. Krakkar! Sendið Barnalífi myndir brandara og sögur. Barnalíf. Þjóðlíf. Pósthólf 1752,121 Reykjavík. Geturðu fundið út hvar þessir fimm fletir eru á stóru myndinni? Hvaða leið verður kúrekinn að fara til að komast til indíánanna? 49

x

Þjóðlíf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.