Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 7

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 7
INNLENT Birgir Arnason hagfræðingur Tækifæri fyrir stóran flokk jafnaðarmanna Birgir Arnason, hagfræðingur í viðskiptaráðu- neytinu, er nýkjörinn formaður Sambands ungra jafnaðarmanna en hann var til skamms tíma í Alþýðubandalaginu. Hér á dögunum þegar stefndi í myndun „lifrarbandalags“ Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags (Jóns Baldv- ins og Ólafs Ragnars) var raunar talað um kjör hans til formennsku í SUJ sem tímanna tákn þar sem nú hefði flokksbundinn Alþýðu- bandalagsmaður verið kjörinn formaður SUJ. Birgir tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Viðtal við Birgi Arnason hagfrœðing og nýkjörinn formann SUJ — Ég tel að áhugafólk um einn stóran flokk jafnaðarmanna eigi að nota tœkifœrið sem stjórnar- samstarfið gefur og rœða saman um málefnin, það yrði bœði stjórnarsamstarfinu til góðs sem ogframtíðarsýninni um einn stór- an frjálslyndan flokk jafnaðar- manna, segir Birgir Árnason m.a. í viðtali við Þjóðlíf. Hann viðurkennir að hann beri ákveð- inn kvíðboga fyrir stjórnarsam- starfinu. En fyrst var hann spurð- ur um meint sinnaskipti: Reykjavík árið 1977. Hann lauk síðan B.A.prófi í stærðfræði og eðlisfræði frá Brandeis há- skóla í Boston, M.Sc. prófi í verkfræði frá Princeton-háskóla í samnefndri borg og M.A. prófi í hagfræði frá sama skóla. Þegar hann kom úr námi til íslands hóf hann störf hjá Þjóð- hagsstofnun þar til hann flutti sig um set — í viðskiptaráðuneytið þar sem hann situr við hlið frænda síns, Jóns Sigurðssonar við- skipta- og iðnaðarráðherra. Birgir er af kyni Gautlendinga og ísafjarðarkrata.... Nú varstþú í Alþýðubandalaginu til skamms tíma en ert nú nýkjörínn formaður SUJ. Hvað olli þessum sinnaskiptum hjá þér? — Eg held að sinnaskiptin hjá mér séu ekki ýkja mikil. Ég var og er jafnaðarmaður og ég er eindreginn talsmaður þess að hér á landi verði stofnaður einn stór jafnaðar- mannaflokkur fyrst og fremst með samein- ingu Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Ég held að ég geti allt eins og jafnvel betur unnið að framgangi þess máls í Alþýðuflokknum eins og í Alþýðubandalaginu. En þetta er ekki höfuðástæða þess að ég sagði skilið við Alþýðubandalagið. Það er í raun langt síðan ég missti trú á Alþýðubandalaginu. Ég kaus t.d. Alþýðuflokkinn í síðustu kosningum þótt ég væri þá enn flokksbundinn í Alþýðu- bandalaginu. Það hefur mikið verið rætt og ritað um innanflokksátök í Alþýðubandalag- inu á undanförnum árum og vissulega áttu þau sinn þátt í því að ég varð afhuga stuðn- ingi við það. En mestu máli skiptir að mér finnst Alþýðubandalagið hafa verið og raun- ar enn vera stefnulaust. — Mér finnst langt frá því að það hafi gert nógu rækileg reikningsskil við fortíð sína og mótað sér stefnu fyrir framtíðina. Ég þekki margt ágætis jafnaðarmanna í Alþýðubanda- laginu og raunar á ég fleiri vini í þeim hópi en meðal Alþýðuflokksmanna. Ég get hæglega unnið með þessu fólki í stjórnmálum og ég 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.