Þjóðlíf - 01.10.1988, Qupperneq 35

Þjóðlíf - 01.10.1988, Qupperneq 35
MENNING Kristnihald filmað undir jökli Guðný Halldórsdóttir í rigningunni á Snæfellsnesi. Bungalóinn í bak- grunni. Guðný Halldórsdóttir leikstýrir kvikmynd eftir skáldsögu föður síns í þessum mánuði eru liðnir réttir tveir ára- tugir síðan Halldór Laxness gaf út bók sína Kristnihald undir jökli. Bókin kom út haustið 1968 og er ekki laust við að í henni gæti áhrifa frá þeim atburðum sem áttu sér stað í veröld- inni: vexti hippahreyfingar og stríði í Víetn- am. En lengi vel hefur menn greint á um það um hvað þessi skáldsaga Halldórs fjallar, þeir hafa ekki einu sinni getað komið sér saman um það hver væri aðalpersóna bókar- innar. Það kom þó ekki í veg fyrir að helstu persónur bókarinnar kæmu sér fyrir í fjöl- skyldualbúmi þjóðarinnar. við hliðina á Sölku, Bjarti og Ljósvíkingnum. Og nú er búið að kvikmynda Kristnihald- ið: Jón Prímus, Umbi, Úa og allt það lið komið á sellulósa sem verið er að klippa. Snemma á næsta ári gefst okkur enn einu sinni kostur á að máta persónurnar sem við eigum á okkar eigin hvíta tjaldi við þær sem Guðný Halldórsdóttir leiðir fram í kvik- myndinni sem hún leikstýrir og kvikmynda- félagið Umbi framleiðir. Kvennafar og taóismi Haustið 1968 var um margt tími umbrota í íslensku samfélagi. Að vísu var endurómur- inn frá París enn heldur daufur en um sumar- ið höfðu farið fram sögulegar forsetakosn- ingar og undirritaður var settur í steininn fyrir að mótmæla innrásinni í Tékkó. Það var kreppa í atvinnulífi, síldin farin og allt útlit fyrir þjóðflutninga til Svíþjóðar. Og í blöð- unum voru málsmetandi pólitíkusar og menningarvitar spurðir álits á því hvað þeim 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.