Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 39

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 39
MENNING Bíómenning fyrir „Westan“. Jesús Kristur í Laugarásbíói á nœstunni. Kanína og einkaspæjari, mennskur kristur, fiskur að nafni Wanda, uppakúrekar, horna- boltahetjur, englar, kafarar og bflakóngar. Bæjarakona í Arizonaeyðiniörkinni. Þetta og margt fleira var boðið upp á í kvikniynda- húsum Bandaríkjanna og Kanada í sumar. Sumar sem einkenndist af mikilli aðsókn og fjölbreyttu úrvali mynda. Flestar ef ekki all- ar eiga þær eftir að koma í íslensk kvik- myndahús og því er ekki úr vegi að gefa íslenskum áhorfendum forsmekkinn að því sem þeir eiga í vændum. Ein umdeildasta mynd sumar... NEI, UM- DEILDASTA mynd sumarsins var kvik- mynd Martin Scorsese „The Last Tempta- tion of Christ“ (Síðasta freisting Krists). Ódýr mynd á Hollywood mæl- ikvarða (7 millj. $), en löngu fyrir ákveðinn sýningardag mynd- arinnar var hún búin að skapa gífur- legt umtal og ýmsir kirkjunnar menn, svo og aðrir úr röð- um almennings, voru farnir að beita sér fyrir að myndin yrði aldrei sýnd. Talsmenn samtaka eins og „The Moral Majority“ (Siðprúði meiri- hlutinn) og „The American Family" (Ameríska fjölskyldan), boðuðu til fjölda- samkoma og mótmælagangna, m.a. fyrir ut- an Universal kvikmyndaverið í Hollywood. Miklar umræður voru í blöðum, útvarpi og sjónvarpi, þar á meðal í frægum rabbþætti bandarísku leikkonunnar Oprah Winfrey (The Color Purple), þar sem næstum því sauð upp úr á milli fylgjenda myndarinnar og þeirra sem vildu bannfæra hana. Það ótrú- legasta við þetta allt saman er það að þeir sem voru að mótmæla sýningu myndarinnar höfðu ekki einu sinni séð myndina, heldur höfðu heyrt hitt og þetta, eða lesið FYRSTA uppkastið að handritinu, sem átti eftir að breytast mjög mikið. Þrátt fyrir öll mótmælin ákvað Universal að sýna myndina, og gott betur, þeir flýttu frumsýningardeginum um þrjár vikur og var kvikmyndin opnuð í aðeins 5 kvikmyndahús- um í N-Ameríku. „Leyfum fólkinu að 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.