Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 65

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 65
VIÐSKIPTI OG FJÁRMÁL Skúli Magnússon fógeti. Brautryðjandi í atvinnulífinu og varð sterkefnaður. Um tíma lang ríkasti maður landsins. En hann varð gjaldþrota og tók yfir 40 ár að gera þrotabú hans upp. Thor Jensen. Ævintýralegur ferill í atvinnulífinu. Varð gjald- þrota en reis upp með umsvifamiklum atvinnurekstri og var frumkvöðull nýrra atvinnuhátta í mörgum atvinnugreinum. Þeir fóru Sagtfrá Skúla Magnússyni og Thor Jensen líka á hausinn! Þau hundruð gjaldþrota sem orðið hafa á síðustu misserum hafa skilið marga eftir vonsvikna í valnum viðskipta, — og algengt að menn telji öliu lokið fyrir sér eftir slík áföll. Um þessar mundir er t.d. verið að stofna félag gjaldþrota cinstaklinga á Islandi. í þessu samhengi er vert að velta fyrir sér örlögum athafnamanna fyrr á tímum; því það er nefnilega leitun á athafnamönnum ís- lenskum sem ekki fóru á hausinn. Allir helstu frumkvöðlar íslendinga í atvinnulífinu lentu í gjaldþroti. Það er þess vegna óhætt að byrja á upp- hafinu. Skúli Magnússon landfógeti, fæddur 1711, er að margra mati fyrsti athafnamaður- inn. Á unga aldri varð hann sýslumaður, fyrst í Skaftafellssýslu og síðan í Skagafjarð- arsýslu, 1773. Skúli þótti nokkuð drykkfelld- ur og upp á kvenhöndina og lenti í málaþrasi af þeim sökum. Hann giftist Steinunni Björnsdóttur 1738 og áttu þau níu börn. Jafn- framt sýslumannsstörfum hafði hann forsjá Hólastóls; búrekstur, útgerð, jarðeignir prentverkið og annað á vegum stólsins um nokkurra ára skeið. Honum þótti takast um- sýsla þessi með miklum ágætum og varð landfógeti 1750. Eins og kunnugt er var Við- eyjarstofa byggð fyrir Skúla og á eynni bjó hann á fimmta áratug. Að aldarhætti var Skúli drykkfelldur og 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.