Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 63

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 63
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL í nýrri íbúðabyggingu Sunnuhlíðarsam- takanna á Kópavogsbær og ráðstafar 4 vernduðum þjónustuíbúðum. íbúar þar, auk þess að hafa húsvörslu og öryggiskerfi í íbúð- um sínum, njóta heimilishjálpar og heima- hjúkrunar á borð við aðra aldraða Kópa- vogsbúa. Að öðru leyti eru þar 36 verndaðar þjónustuíbúðir á vegum Sunnuhlíðarsam- takanna, þar sem íbúar hafa í flestum tilvik- um keypt sinn íbúðarrétt. Sambýlið Skjólbrekka Við Skjólbraut 1A rekur Kópavogsbær lít- ið dvalarheimili, sem við köllum sambýli og ber nafnið Skjólbrekka. þar eru íbúar 14 og njóta þjónustu hvað varðar mat, þvott og aðstoð við böðun o.fl. Þar eru starfsstúlkur 7, þar af 5 fastráðnar en 2 til afleysinga. Hugmyndin að baki þessu er sú að litlar ein- ingar bjóða upp á það að skapa heimilislegt andrúmsloft þar sem samkennd og persónu- leg staðfesting getur þróast meðal íbúanna. Að auki hefur einkaaðili sett á laggirnar í Kópavogi hafa aldraðir sjálfir fengið að- stöðu í gömlu timburhúsi við íbúðirnar í Vogatungu, svonefndu „Prestshúsi“. Þar lagfæra þeir m.a. leikföng frá barna- heimilum bæjarins. sambýli þar sem nú búa 5 ellilífeyrisþegar, þar af ein hjón. Það er mín skoðun að í framtíðinni eigi dvalarheimili einungis að vera á stærð við Skjólbrekku. Reynslan af því heimili hefur verið mjög góð og það er tvímælalaust mín skoðun að stór heimili eins og Grund og Hrafnista ættu að heyra fortíð- inni til. Síðast en ekki sist er í Kópavogi rekið hjúkrunarheimili að Sunnuhlíð. Þetta heim- ili er í eigu Sunnuhlíðarsamtakanna, sem eru samtök 10 klúbba í Kópavogi, sem stóðu fyrir byggingu heimilisins á sínum tíma. í Sunnuhlíð eru vistrými fyrir 42 aldraða hjúkrunarsjúklinga. I Kópavogi er starfandi þjónustuhópur og hefur svo verið frá því Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð hóf starfsemi sína. Þar eiga sæti forstöðumenn heimilishjálpar og heima- hjúkrunar, öldrunarfulltrúi Kópavogs og hjúkrunarforstjóri og læknir Hjúkrunar- heimilisins Sunnuhlíðar. Þessi hópur metur sérstaklega allar umsóknir og þörf hverju sinni þegar um er að ræða nýtingu vistunar- úrræða er greiðast af daggjöldum ríkisins. Hvfldarinnlagnir eru þar meðtaldar. Þannig er vistrýmum ráðstafað í náinni samvinnu við starfsmenn heimilishjálpar og heima- hjúkrunar, sem best þekkja heimilisaðstæð- ur og hagi umsækjenda hverju sinni.“ — eh Þarf hún að selja íbúðina sína? 65 ára ekkja á þriggja herbergja íbúð. Hún þarf að láta gera við hana og er kostnaður- inn 300 þúsund krónur. Konan á 100 þús- und krónur í banka, en hefur engar tekjur og er ekki orðin ellilífeyrisþegi. Hún er nýbúin að missa manninn sinn, hefur alltaf unnið heima, og getur nú hvergi fengið vinnu. Hún leitar til Hús- næðisstofnunar en fær þau svör að bið eftir aðstoð við viðgerðir á gömlum hús- um . . . 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.