Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 34

Þjóðlíf - 01.10.1988, Blaðsíða 34
MENNING BILAGEYMSLAN Ný þjónusta iflð blfreiða- eigendur Bílageymsla aö Bakkastíg 16, Njarövík. • Bíll sóttur að flugstöð og skilað stuttu óður en þú kemur aftur. • Þú getur fengið: þvott, bónun, djúphreinsun ó teppum og sœtum, tjöruþvott. • Upplýsingar ó söluskrifstofum Arnarflugs og Flugleiða og ferðaskrifstofum. • Dróttarbíll allan sólarhringinn. 985-24418 og 92-11659 BÍLAGEYMSLAN þess að hann biðjist afsökunar á því að efni verksins sé ekki mjög frumlegt en bendir á að fremstu snillingar hafi gerst djarftækir til verka annarra „hvað þá um minni spámenn- ina.“ Síðan heldur hann áfram: „Skal það nú gert heyrinkunnugt, að í þessari gestaþraut er margt um gamla húsganga, enda þótt hér sé ekki sérstaklega á þá bent. Pað er efni fyrir bókmenntafræðinga. En hafa verður hugfast að leikurinn hefur frá upphafi verið nefndur gestaþraut. Mér hefur verið borið á brýn, að ég skreyttist lánsfjöðrum. Að mínu viti er sá, sem dylur sig, ekki að skreyta sig. í dulnefn- inu liggur einmitt afsökunarbeiðni á því, sem betur mætti fara. Sú afsökunarbeiðni á því að vera mín buslubæn. I syndinni er ég aftur á móti forhertur.“ Hver var „Yðar einlægur"? Það umtal sem Gimbill fékk á sínum tíma hefði á okkar tímum dugað til að gera hann gífurlega vinsælan. En því var ekki að heilsa þá. Um haustið gekk hann aðeins nokkrum sinnum. Hins vegar var hann settur upp á ísafirði vorið 1955 og ef til vill víðar seinna meir. En hver var þá „Yðar einlægur“? Hvaða maður gerðist sekur um það sem Morgun- blaðið kallaði blygðunarlaust athæfi? Það var aldrei gert opinbert. Að sögn Steindórs Hjörleifssonar vissu allir í Iðnó hver hann var en um það var heiðursmannasamkomu- lag að það færi ekki lengra og yrði ekki gert opinbert. Þjóðlíf ræddi við nokkra sem voru á kafi í leikhúslífi höfuðstaðarins á þessum tíma og voru allir með það á hreinu hver „höfundurinn" var, allir nefndu einn og sama manninn, — að fyrra bragði. En er einhver ástæða til að Ijóstra upp um það hver „Yðar einlægur“ var? Tilefni þess- arar greinar var ekki að finna sökudólg held- ur að rifja upp rithnupl aldarinnar á íslandi. Hverjum skyldi það líka vera í hag að nafn „höfundarins" verði skjalfest nú þrem ára- tugum síðar? Er ekki rétt að halda heiðurs- mannasamkomulagið sem gert var í Iðnó? Strangheiðarlegur maður, eins og hann kaus að kalla sig, sagði í samtali við Þjóðlíf á dög- unum um Gimbilsmálið: „Þeir sem vita, þeir vita og hinir vita það ekki“, — og er ekki réttast að láta þar við sitja? Pétur Már Ólafsson Ásta Guðrún Eyvindsdóttir sýnir um þessar mundir olíumálverk á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg. Sýningin stendur til 13. nóvember n.k. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.