Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Side 19

Frjáls verslun - 01.01.2012, Side 19
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 19 Í stuttu máli lán heimila þegar aFskriFuð um 200 milljarða Almenningur er með á nótunum um það hvar verðmætin verða til og hvað sé undirstaða lífskjara á Íslandi. Fram kom í könnun sem Viðskiptaráð lét Capacent Gallup gera fyrir sig að um 94% landsmanna telja íslensk fyrirtæki skipta öllu eða miklu máli þegar kemur að því að skapa góð lífskjör á Íslandi. Um þessa könn un var fjallað á Viðskiptaþingi Við skiptaráðs Íslands undir yfir skriftinni: Hvers virði er atvinnu líf?“ atVinnulÍF undir- staða lÍFskjara KÖNNUN VIÐSKIpTARÁÐS: Lán heimila höfðu í lok árs 2011 verið færð niður um rúma 196 milljarða króna frá stofnun nýju bankanna, samkvæmt tilkynningu frá Samtökum fjármálafyrirtækja á dögunum. Niðurfærsla samkvæmt 110% leiðinni nam 44 millj örð­ um króna frá ársbyrj un 2009. Heildarniðurfærsla fast ­ eigna lána vegna endurút­ reikn ings gengistryggðra lána nam um áramót 108 millj örðum króna. Lán vegna bifreiðaviðskipta hafa verið færð niður um 39 milljarða króna við endur út ­ reikning. Önnur úrræði bankanna við að afskrifa lán heimila nema um 5 milljörðum frá stofnun þeirra. Um áramótin voru tvö þús ­ und heimili með lán upp á 33 milljarða króna í fryst ­ ingu. Það eru um 17 millj ónir króna á heimili. Spurningin er hversu mikið af þessum 33 milljörðum bankarnir verða að afskrifa. „Fjármálafyrirtækin hafa þegar afskrifað 196 milljarða af lánum heimila. Mest er vegna ólöglegra gengisbundinna lána.“ hagar hagnast um 1,9 milljarða Hagar högnuðust um um 1,9 milljarða á níu mánaða tímabili í fyrra, frá 1. mars til 30. nóvember. Veltan var á sama tíma um 50 milljarðar króna. Þetta er umtalsvert meiri hagnaður en á sama tímabili árið á undan þegar hagnaðurinn nam 787 milljónum króna. Hagnaður fyrir afskriftir, fjár­ magnsliði og skatta; EBITDA, nam tæpum 3,1 milljarði króna á tímabilinu í fyrra. Eigið fé í lok nóvember var 5,7 millj­ arðar króna og eiginfjárhlut ­ fall 23%. Finnur Árnason, forstjóri Haga. Íslendingar misstu ekki aF dauðaFæri þORSTEINN MÁR Á VIÐSKIpTAþINGI: Þorsteinn Már Baldvins­son, forstjóri Samherja, gagnrýndi ummæli Magn úsar Orra Schram, þing ­ manns Samfylkingar, sem sagði Íslendinga hafa misst af dauðafæri með því að fara ekki sömu leið og Færeyingar við makrílveiðar. Þorsteinn sagði að ríkissjóður Íslands hefði fengið í sinn hlut um 20 krónum meira á hvert kíló af makríl, borið saman við þann færeyska, eða um þremur millj örðum króna meira sé mið að við 155 þúsund tonn. Ástæðan fyrir þessu hafi einkum verið sú að útleigði færeyski makrílkvótinn var keyptur af stóru erlendu skipi og fyrir vikið hafi eng in verðmæti, umfram leigu ­ gjaldið, skilað sér inn í fær ­ eyska hagkerfið. Á meðan hafi íslenska útgerðin greitt hluta af tekjum sínum í formi veiði ­ gjalds, skatta af launum, líf ­ eyris og opinberra gjalda og loks skatta af hagnaði. Þorsteinn Már gagnrýndi Magnús Orra Schram sem sagði Íslendinga hafa misst af dauðafæri að fara ekki sömu leið og Færeyingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.