Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 20

Frjáls verslun - 01.01.2012, Qupperneq 20
20 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Í stuttu máli Í hruninu haustið 2008 varð meira hrun í sumum atvinnugreinum en öðrum. Mest varð hrunið í bankastarfsemi, byggingageiranum og bílainnflutningi. Bankaþjónusta hafði þanist út í bólunni og eðlilega varð þar mestur samdráttur. Þrátt fyrir hrunið í bankaþjónustu er gengismunur í bankakerfinu með því hæsta í heiminum hér á landi; þ.e. mun ­ ur inn á útlánsvöxtum og innláns vöxtum. Hann er 5 til 6% en erlendis eru bankar hins vegar reknir á 1 til 3% vaxtamun. Pétur Einarsson, forstjóri Straums, sagði á dögunum á Stöð 2 að enn væri offramboð á viðskiptabankastarfsemi hér á landi og rekstrarkostnaður of mikill. Pétur sagði þörf á hagræðingu á viðskiptabankasviðinu. Þar beindust spjótin vitanlega að Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankanum. „Þetta eigi samt ekki endilega við um fjárfestingabankastarfsemi og ýmis verkefni sem minni verðbréfa­ og ráð ­ gjafar fyrirtæki sinna,“ sagði Pétur. oFFramBoð á BankastarFsemi Eru bankarnir of margir og of margt fólk í vinnu hjá þeim? Verða sameiningar? jaðrar Við almættisVerk Mér finnst þetta vera allsherjar handar­bakavinna og í raun algjört klúður,“ sagði Sigurður Líndal, prófessor við Háskólann á Bifröst, í viðtali við Morgunblaðið um þá ákvörðun Alþingis að kalla stjórnlagaráð saman til fjögurra daga vinnu í næsta mánuði. Alþingi hyggst efna til ráðgefandi þjóðarat­ kvæðagreiðslu í sumar um drög að nýrri stjórn­ arskrá og taldi nauðsynlegt að stjórnlagaráð kæmi saman í fjóra daga. Skýrt kemur fram í stjórnarskrá Íslands að það er Alþingis að breyta stjórnarskránni. Sigurður Líndal segir að tillögur stjórnlaga­ ráðs um breytingar á stjórnarskránni þarfnist rækilegrar skoðunar. „Eins og málin standa í bili, að það takist að leysa þetta á einum mánuði. Ég held það myndi jaðra við almættis­ verk,“ sagði Sigurður við Morgunblaðið. Samkvæmt tillögunni verður lagt fram frum­ varp um nýja stjórnarskrá næsta haust um leið og málið verður tekið til efnislegrar meðferðar. Sigurður Líndal. Steingrímur J. Sigfússon ráð ­herra viður kenndi að það væri ekki viðeigandi orðbragð að segja öðr um þingmanni að þegja líkt og hann sagði við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Fram ­ sóknar flokksins, í þingsal. „Af hverju drull ast þú ekki til að segja land ráð,“ bætti Steingrímur svo við eftir að hann var sestur aftur í sæti sitt. Steingrímur sagði nokkrum dög ­ um síðar við fréttamenn eftir ríkis ­ stjórnarfund að þetta væri ekki stór atburður í hans huga. „En ég er nógu stór til að viðurkenna það að þetta er ekki viðeigandi orðbragð,“ sagði Steingrímur. Hann sagði að þetta hefðu verið orða hnippingar úti í þingsalnum og ekki ætlaðar fyrir fjölmiðla eða í hljóðritun. „Við þurfum væntanlega báðir að sitja á strák okkar og stilla skap okkar í framhaldinu.“ orðBragðið ekki Viðeigandi STEINGRíMUR J.: 12,8% VerðBólga Hvað er verðbólgan mikil? Horft til eins mánaðar er hún 12,8% uppreiknuð til eins árs. Það er það sem vísitala neysluverðs hækkaði á milli janúar og febrúar, samkvæmt mælingum Hagstofunn ar. Þetta er mikil verðbólga og útlit fyrir að meira sé í pípunum. Laun hækkuðu 1. febrúar og verð á ben­ síni hefur hækkað jafnt og þétt – og spáð er frekari hækkunum. Sé hins vegar litið til verðbólgu síðustu tólf mánaða mælist hún 6,3%. Verðbólgu­ markmið Seðlabankans er 2,5% á ársgrundvelli. „Við þurfum væntanlega báðir að sitja á strák okkar og stilla skap okkar í framhaldinu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.