Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 23

Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 23
FRJÁLS VERSLUN 1TBL. 2012 23 aF hVerju etum Við hænuegg Frekar en andaregg? • Fka-viðurkenninguna 2012 hlaut rannveig grétarsdóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda hvalaskoðunarfyrirtækisins Hvalaskoðunar reykjavíkur, betur þekkt undir nafninu elding. • Hvatningarviðurkenningu Fka hlutu þær Árný elíasdóttir, inga Björg Hjaltadóttir og ingunn Björk vilhjálmsdóttir, stofnendur og eigendur attentus ehf. • Þakkarviðurkenningu Fka hlaut erla Wigelund, stofnandi og eigandi verðlistans. • gæfusporið 2012 hlutu katrín Olga jóhannesdóttir og sigríður Margrét Oddsdóttir sem fyrir rúmu ári keyptu „já.is“ í félagi við fjárfestingasjóðinn auði 1. Í stuttu máli rannVeig Í eldingu hlaut Fka-Viðurkenninguna 2012 ÍS L E N S K A S IA .I S 5 4 3 0 9 0 3 /1 1 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ VATNSBERI ÞÚ ERT Á LEIÐ Í FERÐALAG OG ÞAÐ TEKUR ÞIG ENGA STUND AÐ INNRITA ÞIG. Þú getur innritað þig á netinu eða í sjálfvirkum innritunarstöðvum Icelandair á Keflavíkurflugvelli. ÞÚ BÍÐUR MINNA. NJÓTTU ÞESS. Félag kvenna í atvinnurekstri afhenti nýlega sínar árlegu viður kenningar í Ráðhúsi Reykja - víkur. Að venju var um fjórar viður kenn ingar að ræða. FKA, Félag kvenna í atvinnurekstri, afhenti sínar árlegu viðurkenningar í Ráðhúsi Reykjavíkur á dögunum. Hafdís Jónsdóttir, formaður félagsins, ávarpaði gesti og bauð þá velkomna en að því búnu afhenti Oddný G. Harðardóttir fjármálaráðherra fjórar viðurkenningar. FKA­viðurkenninguna 2012 hlaut Rannveig Grétars­ dóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda hvalaskoðunar­ fyrirtækisins Hvalaskoðunar Reykjavíkur, betur þekkt undir nafninu Elding. Hvalaskoðun er nú þriðja vinsælasta af­ þrey ing þeirra erlendu ferðamanna sem hingað koma. Floti félagsins telur sex skip og veitir ekki af til að taka á móti þeim þúsundum ferðamanna sem eiga sér þann draum heitastan að sjá þessi tignarlegu dýr. Starfsmenn eru 18 á veturna en 45­50 á sumrin. Hvatningarviðurkenningu FKA hlutu þær Árný Elíasdóttir, Inga Björg Hjaltadóttir og Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir, stofn­ endur og eigendur Attentus ehf. Þakkarviðurkenningu FKA hlaut Erla Wigelund, stofnandi og eigandi Verðlistans. Hún stofnaði verslunina árið 1965 og er enn að. Gæfusporið 2012 hlutu Katrín Olga Jóhannesdóttir og Sig­ ríður Margrét Oddsdóttir sem fyrir rúmu ári keyptu „Já.is“ í félagi við fjárfestingasjóðinn Auði 1. Verðlaunahafar með viðurkenningar sínar. Oddný G. Harðardóttir fjármála ráðherra. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Hvalaskoðunar Reykjavíkur – Eldingar. Katrín S. Óladóttir og Dagný Halldórsdóttir. Katrín S. Óladóttir og Dagný Halldórsdóttir. Oddný G. Harðardóttir, Erla Wigelund og Una Steinsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.