Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 46

Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 46
46 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Af heimur.is „Ég segi það algjörlega skýrt: Að mínu viti er efnahagssamdrættinum lokið, kreppan er frá. Á þriggja ára afmæli ríkisstjórnarinnar blasir við að það er búið að moka út úr Ágíasarfjósi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks sem það tók þá flokka næstum því átján ár að fylla.“ Öss ur Skarphéðinsson. Þessi pistill birtist á heimur.is 17. febrúar vegna orða jóns sigurðssonar, forstjóra Össurar, á viðskiptaþingi um að krónan væri fíllinn í stofunni. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, var með skemmti lega líkingu þegar hann sagði á Viðskiptaþingi að krónan væri fíllinn í stofunni og að við þyrftum nýjan gjaldmiðil. Hann sagði enn­ fremur að núna væri krón unni þakkað að ekki fór verr í hruninu og það væri svipað og þakka brennuvargi að ekki fór verr. Hann sagði einnig að á Íslandi væru tvær krónur; önnur óverðtryggð og hin verðtryggð. Samlíkingin við fílinn í stofunni er það sem nefnist á blaðamannamáli að tala í fyrirsögnum. Lesendur staldra við og hlustendur sperra eyrun. Ég játa það fúslega að þessi líking situr svolítið í mér. Fíll er stór og sterkur en krónan er að mati Jóns mjög veikur gjaldmiðill – í raun ónýtur, svo notuð séu hans orð – og helsti galli krónunnar er sveigjanleikinn; hvað hún sveiflast mikið. Fíll í stofu finnst mér hafa lítinn sveigjan­ leika. Það er enginn vafi á því að miklar um­ ræður verða á næstu árum um krónuna og hvort hún sé of veikur gjaldmiðill og henti fyrir svo lítið hagkerfi (stofuna) sem Ísland er. Þær umræður eru af hinu góða. Þar hafa báðir aðilar nokkuð til síns máls. Í einni setningu liggur munurinn fyrst og fremst í mismiklu atvinnuleysi. Þegar krónan er lækkuð í efnahagslegri óáran er vísvitandi verið að skerða lífs kjörin og lækka raunlaun til að gera vinnuaflið ódýrara; svo fleiri fái vinnu. Ég hef hins vegar margoft sagt að krónan er staðreynd; við búum við hana og svo verður örugglega næstu árin. Við þurfum að notast við hana áfram – hvort sem okkur líkar betur eða verr. Og við verðum að haga okkur eftir því. Meginverkefni Íslendinga er núna efna­ hagsstjórnin. Við þurfum að ná upp efna­ hagsbata, stöðugleika, minna atvinnu leysi, auknum hagvexti; byggja upp sterkt og stöðugt efnahagslíf – fyrr uppfyllum við t.d. ekki Maastricht­samkomulagið sem er forsendan fyrir nýrri mynt, þ.e. ef menn vilja evru en ekki Kanadadollar eða Bandaríkjadollar. Allt þetta þurfum við að gera með krón ­ unni. Enda þarf hagkerfið að komast í jafnvægi vegna þess að það er ekki sama hvaða skiptihlutfall yrði notað ef skipt yrði um gjaldmiðil. Í rauninni ætti umræðan að snúast um það hvaða gjaldmiðil við viljum nota eftir að krónan er búin að koma okkur upp úr öldudaln­ um – ennþá er 7 til 8% atvinnuleysi og Hagstofan spáir miklu atvinnuleysi út árið 2016, svo það er langt í land að kreppan sé búin, mælt á þann kvarða. Ég hef skilið þá sem vilja nýjan gjald­ miðil að málið gangi út á það þegar fram líða stundir að finna rétta tímapunkt inn til að tryggja að sagan endurtaki sig ekki; þ.e. að nýr gjaldmiðill yrði þá eins konar forvörn við öðru stórfalli krónunnar í framtíðinni. Ég er ekki sammála nafna mínum að krónan hafi fellt bankana. Mín skoðun er sú að það hefði örugglega orðið bankahrun á Íslandi þótt við hefðum haft annan gjaldmiðil. Mér finnst því langsótt að segja að krónan sé brennuvarg urinn! Hrun krónunnar var afleiðing af hruni bankanna og hruni efnahagslífsins. Það varð bankahrun bæði í Banda ríkj u n­ um og Evrópu þrátt fyrir stærri gjald miðla en þeim bönkum var bjarg að. Ekki er séð fyrir endann á þeim hildarleik. Skulda­ vandinn í Evrópu sogar álfuna jafnt og þétt niður þrátt fyrir gjaldmiðil inn. Það er verðbólga í Evrópu og það er mikið atvinnuleysi. Efnahagslögmál in eru þau sömu, hver svo sem mynt in er. Nafni minn persónugerir krónuna (fíll og brennuvargur). Það er sniðugt til að ná myndlíkingunni. En gjaldmiðlar eru ekki persónur frekar en fyrirtæki. Það er sagt að fyrirtæki geri svona og svona. Er það svo? Fyrirtæki hafa stjórn endur og starfsmenn sem taka ákvarðanir og hafa t.d. siðferðisskyldur. Verðbólga er ekki krónunni að kenna; verðbólga er mannanna verk. Hvað getur krónan gert að því að aðilar vinnu­ markaðar semja um að skrúfa upp laun í hagkerfi sem hefur skroppið saman um 11%? Hvað getur krónan gert að því að valin sé verðbólguleið í stað þess að hugsa frekar um kaupmátt ráð stöf­ unartekna? Hvað getur krónan gert að því þótt Steingrímur J. hækki verð á bensíni, víni og tóbaki og hækki allar skuldir í landinu í leiðinni? Heimilin í landinu skulda 1.300 millj arða í verðtryggðum lánum. 10% verðbólga á ári hækkar skuldirnar um 130 milljarða á ári. Núna er verið að ræða um einhverjar skyndilausnir eftir á, að niðurskrifa skuldir um 200 millj arða og öllum þykir nóg um. Ég er sammála Jóni um að á Íslandi séu tvær krónur; önnur óverðtryggð og hin verðtryggð. Þegar verðtryggingin var sett á 1979 var ævinlega rætt um að best væri að verðtryggja bæði laun og lán því þá kæmust menn fljótlega að því að enginn græddi á verðbólgunni og þar Fíllinn í stofunni Úr tveimur pistlum ritstjóra á heimur.is Krónan er fíllinn í stofunni og við þurfum nýjan gjaldmiðil. Jón Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.