Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 48

Frjáls verslun - 01.01.2012, Síða 48
48 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Össur er vinsælasta fyrirtækið þriðja árið í röð í árlegri könnun Frjálsrar verslunar. Fyrirtækið er með mjög sterka ímynd á Íslandi og þjóðin hefur augljóslega samglaðst yfir velgengni þess á heims­ vísu en það er löngu vaxið út fyrir landsteinana. TExTi: jÓn G. HaUKsson / myndir: GEir Ólafsson o.fl. Könnun FRjáLSRAR veRSLunAR heldur forystunni sem vinsælasta fyrirtæki landsins, samkvæmt árlegri könnun Frjálsrar verslunar. Marel, Icelandair og Bónus raða sér í næstu sæti á eftir. Bónus hefur oftast mælst vinsælasta fyrirtækið samkvæmt könnuninni en féll af toppi listans fyrir þremur árum. Könnunin var gerð um miðjan febrúar síðastliðinn. Nokkur munur er á þessari könnun og könnun Capacent vegna Íslensku ánægju­ vogarinnar. Þar er verið að kanna ánægju viðskiptavina einstakra fyrirtækja á völdum mörkuðum og þeir beðnir að svara eftir að hafa nefnt að eiga viðskipti við fyrirtækið. Könnun Frjálsrar verslunar mælir viðhorf almennings til fyrirtækja og þar eru þeir beðnir að nefna að fyrra bragði til hvaða fyrir tækja þeir hafi jákvætt viðhorf og eru þá öll fyrirtæki undir. Stoðtækjamarkaðurin eða almennur iðn­ aður er ekki í könnun Íslensku ánægjuvog­ arinnar og þess vegna kemur Össur ekki þar inn. Ánægjuvogin segir mjög vel til um ánægju viðskiptavina viðkomandi fyrirtækis. Þetta er þriðja árið í röð í könnun Frjálsrar verslunar sem Össur er á toppi listans og hefur fyrirtækið áberandi sterka ímynd á Íslandi. Það er löngu vaxið út fyrir land­ steinana eftir að hafa yfirtekið sterk og góð fyrirtæki um allan heim á sviði stoðtækja síðustu tíu árin. Össur er í fremstu röð í heiminum á sínu sviði og hafa vörur fyrirtækisins oft verið til umfjöllunar í heimspressunni – ekki síst tengt íþróttamönnum. Gildi fyrirtækisins eru heiðarleiki, hagsýni og hugrekki. Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, sagði við Frjálsa verslun í fyrra að Össur fylgdist í mánaðarlegum könnunum með ánægju viðskiptavinanna með þjónustu fyrirtækisins. Hann sagði ennfremur að kannað væri hvort hluthafar fyrirtækisins væru ánægðir með þá upplýsingagjöf sem veitt væri og í þriðja lagi væri gerð viðamikil starfsmanna­ könnun annað hvert ár. Jón sigurðsson, forstjóri össurar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.