Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 72

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 72
72 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Bílabúð Benna Cayenne Diesel er með V6­vél sem er í senn aflmikil og þýðgeng. Það er varla að það heyrist að það sé dísilvél sem knýr þennan bíl áfram, svo lágvær er hún. Það finnst hins vegar á toginu sem virðist alveg endalaust. Vélin skilar 245 hestöflum, sem þykir kannski ekki mik ­ið á mælikvarða Porsche, en hámarkstog er 550 Nm. Það er því ljóst á þessum tölum að Cayenne Diesel er dugnaðarforkur sem hentar til margvíslegra nota en er um leið þægilegur í öllum venjulegum borgarakstri. Hröð unin úr kyrrstöðu í 100 km hraða er í raun ótrúleg fyrir þetta stóran dísilbíl; 7,6 sekúndur. Þrátt fyrir aflmikinn bíl losar Cayenne Diesel nú aðeins 189 g/km af koltvísýringi út í andrúmsloftið og það skiptir veiga­ miklu máli þar sem vörugjöld bifreiða reiknast út frá því hér­ lendis og víðar. Cayenne Diesel er með átta þrepa Tiptronic S­sjálfskiptingu sem á stóran þátt í minni eldsneytisnotkun bílsins og meiri hröðun. Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri er 7,2 lítrar. Innrétting Porsche Cayenne ber þess merki að um lúxusbíl er að ræða, efnisval og frágangur er eins og best getur orðið og ber af í sínum flokki. Þar sækir Porsche í hönnum Porsche Panamera sem frumsýndur var árið 2009. Sala á Porsche Cayenne hefur farið fram úr björtustu von­ um og hafa biðlistar myndast í Evrópu sökum gríðarlegrar eftir spurn ar. Bílabúð Benna er umboðsaðili Porsche á Íslandi og býður upp á reynsluakstur á Cayenne Diesel í Porsche­ saln um, Vagnhöfða 23. Cayenne Diesel Vél: V6 Rúmtak: 2.967 rsm Afl: 245 hestöfl við 3.800­4.400 sn/mín. Tog: 550 Nm Eyðsla í blönduðum akstri: 7,2 Drifrás: Porsche­veggripsstýring (PTM), sítengt aldrif með sjálfvirkri læsingu á mismunadrifi. Gírskipting: 8 þrepa Tiptronic S Eigin þyngd: 2.100 kg Hámarkshraði: 220 km/klst. Verð: 13.900 þúsund. Porsche Cayenne Diesel TE xT i: Hr Un d Ha UK sd ÓT Ti r / m yn di r: G Ei r Ól af ss on Porsche Cayenne Diesel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.