Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 102

Frjáls verslun - 01.01.2012, Page 102
102 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 Á Hótel Sögu eru tíu fundar­ og veislusalir sem henta öllum stærðum funda. Fundarsal irnir eru mjög vel tækjum búnir og í heimsklassa í útliti og þjónustu. ráðstefnuþorp TExTi: Hilmar Karlsson / mynd: GEir Ólafsson ofl. Að sögn Valgerðar Ómarsdóttur sölu­ og markaðsstjóra voru salirnir endurnýjaðir árið 2007 í samræmi við alla staðla Radisson BLU­hótelkeðjunnar sem telur yfir þrjú hundruð hótel um allan heim. Það eru stórir gluggar á öllum sölunum og flæðir dagsbirtan inn um þá. Á ráðstefnum eru yfirleitt margir salir í notkun og þar sem þeir eru allir á sömu hæð tekur lítinn tíma að fara á milli og salirnir auðfundnir. Sameiginlegt rými á miðri hæðinni, þar sem kaffiveit­ ingar eru bornar fram, skapar svo afslappandi og þægilega aðstöðu ráðstefnuaðila á milli funda.“ 50 ára afmæli í ár Fundarsalirnir á Hótel Sögu eru allir búnir nýjustu tækni. Í minni sölunum eru stórir skjáir en í þeim stærri eru skjávarpar og stór tjöld. Gott hljóðkerfi er í öllum sölunum og aðstaða fyrir fjarfundarbúnað. Valgerður segir að myndavélar séu í öllum sölum og hægt að streyma fundunum í rauntíma á netinu. „Hótel Saga fagnar fimmtíu ára afmæli á þessu ári og við búum svo vel að hafa starfsfólk sem hefur starfað mjög lengi hjá okkur. Við hvetjum því fólk til að hafa samband við okkur og fá hug­ myndir að því hvað við getum gert fyrir fundi og ráðstefnur og einnig hvernig við getum aðstoðað við skipulagninguna. Við höfum áratugareynslu af því hvað virkar best og teljum það hluta af þjónustu okkar að miðla þessum upplýsingum til viðskiptavina. Lítið þorp með fjölbreyttum möguleikum Hótel Saga er einstaklega hentugt ráðstefnuhótel með 209 herbergi og er nánast eins og lítið þorp. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir; Skrúður, sem býður upp á hlaðborð í há deginu fyrir ráðstefnugesti og matseðil á kvöldin, og Grillið á efstu hæð, sem er óviðjafnan­ legur veitingastaður og frábær kostur. Við erum einnig með Mecca Spa­líkamsræktarstöð á hótelinu þar sem ljúft er að slaka á eftir ráðstefnur í heitum potti og gufum. Við höfum bætt Broadway við flóruna hjá okkur í fundar­ að stöðu en þar er hægt að vera með stærri ráðstefnur og fundi sem og veislur fyrir allt að þúsund manns. Salnum má skipta niður í sjö smærri sali svo mögu leikarnir eru fjölmargir. Vinsælastir hjá okkur eru fundarpakkar þar sem allt er inni falið í verðinu. Við bjóðum upp á fjórar mismunandi útgáf­ ur af pökkum, allt eftir þörfum hvers og eins. Í gegnum árin höf­ um við safnað saman þekk ingu á því hvað þarf til þess að halda árangursríkar ráðstefnur.“ radisson BLu hóteL saga Hótel Saga fagnar fimmtíu ára afmæli á þessu ári og við búum svo vel að hafa starfs - fólk hjá okkur sem býr að ómetanlegri reynslu á sviði funda- og ráðstefnuhalds. Lovísa Grétarsdóttir ráðstefnustjóri, Hörður Sigurjónsson, sölustjóri veitingadeildar, og Valgerður Ómarsdóttir sölu­ og markaðsstjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.