Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 60

Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 60
60 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 „Margt jákvætt hefur átt sér stað hjá Arion banka á undanförnu ári, m.a. hefur vöru­ og þjónustuframboð til viðskiptavina okkar aukist jafnt og þétt þannig að við getum betur mætt ólíkum þörfum þeirra. Ef ég á að nefna einn atburð þá held ég að útgáfa bankans á skuldabréfi í erlendri mynt standi upp úr. Höfuðmarkmið útgáfunnar var að brjóta ísinn og sýna að íslensk fjármálafyrirtæki geti sótt sér erlenda fjármögnun. Þetta var mikilvægt skref og liður í því að skapa aðstæður sem auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna.“ Monica Caneman segir að sex orða ævi ­ sagan sé: Hagfræðingur, eiginkona, móðir, bankastarfsmaður, stjórnarmaður og lífsgleði. Monica segist telja að fyrirtæki og þjóðir þurfi á ólíkum stjórnendum eða leiðtogum að halda. „Ég hef ekki tekið einhvern einn stjórnanda mér til fyrirmyndar en ég hef hins vegar alltaf dáðst að Nelson Mandela og hans mikla hugrekki, einlægni og getu til að fyrirgefa. Hann er sönn fyrirmynd.“ Monica segir að ungir stjórnendur þurfi að huga vel að upplýsingamiðlun til starfsfólks þannig að því sé stefna fyrirtækisins ljós sem og helstu markmið. „Þeir eiga ekki að hræðast ákvarðanatöku né það að prófa nýja hluti. Þá á ekki að spara hrós og hvatningu til starfsfólks.“ Hún er sammála því að setja þurfi sérstaka jafn launastefnu innan fyrirtækja, sem hefur verið gert í bankanum. „Það er því miður staðreynd að víðast er óútskýrður launa ­ mun ur á milli kynjanna. Jafnlaunaúttekt var framkvæmd fyrir tveimur árum og verður hún endurtekin í haust en þá kemur í ljós hvernig þær aðgerðir sem við gripum til hafa skilað sér.“ Monicu finnst afnám gjaldeyrishaftanna brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar. „Aukin fjárfesting er annað mikilvægt verkefni en hlutverk stjórnvalda er að skapa aðstæður sem hvetja til arðbærra fjárfestinga.“ Monica er stjórnarformaður the 4th public pension fund og BigBag AB. Hún er í stjórn SAS AB, Storebrand ASA, Poolia AB, My Safety AB, intermail AS, Schibsted Sverige AB og SOS Children villages. nelson Mandela sönn FYrirMYnd Monica Caneman, stjórnarformaður arion banka: 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 Kræktu í KPMG appið á Gluggaðu í skattabæklinginn, kíktu á molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum. app.kpmg.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.