Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 72

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 72
72 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 „Það sem hefur staðið upp úr hjá LÍN á árinu er sá frábæri árangur sem náðst hefur í að efla starfsandann og auka ánægju starfsmanna LÍN. Frá því í lok sumars 2012 höfum við mælt mánaðarlega m.a. starfs ánægju starfsmanna og hefur hún mælst hæst 4,64 af 5 mögu legum. Í könnun SFR um fyrir myndarstofnun 2013 var LÍN í 2. sæti yfir hástökkvara ársins. Þessar niðurstöður staðfesta að þær breytingar sem sjóðurinn hefur gengið í gegnum á undan ­ förnum árum eru að skila sér í bættu starfsumhverfi og öflugum starfsanda.“ Guðrún segir að sex orða ævisagan sé sjö orða: Reykvík­ ing ur, ævintýragjörn, metnaðar­ full, fjölskyldusinnuð, skíðakona og „work­in­progress“­golfari. Þegar Guðrún er spurð um heilræði sín til ungra stjórnenda segir hún: „Vera trúr sjálfum sér, hlusta vel á umhverfið hverju sinni, bera virðingu fyrir mis ­ munandi reynslu og þekkingu einstaklinga og vinna með öðrum að lausn mála frekar en að reyna að leysa allt sjálfur.“ Hún segist halda að fyrirtæki vilji almennt stuðla að jafn rétti hvað varðar launakjör starfs ­ manna. „Hins vegar held ég að jafnlaunavottun hjálpi fyrirtækj ­ um að stíga skrefið til fulls og leiðrétta þann launamismun sem hugsanlega er til staðar.“ Guðrún telur mikilvægt að ný ríkisstjórn auki hagvöxt og komi á stöðugleika í efnahags ­ málum þjóðarinnar. „Það þarf að vinna að mörgum mismun ­ andi verkefnum svo þetta geti orðið að veruleika. Ríkis ­ stjórnin þarf enn fremur að vinna að því að sameina krafta þjóðarinnar í áttina að sam ­ eiginlegri framtíðarsýn til lengri tíma litið. Í því samhengi er mikil vægt að horfa til hugmynda Samráðsvettvangs um aukna hagsæld.“ guðrún er formaður Bankasýslu ríkisins og er í stjórn nýherja. Guðrún Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri lánasjóðs íslenskra námsmanna: vera trúr sjÁlFuM sér Ragnhildur hjaltadóttir, ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins. Ásta magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri mennta­ og menningarmála­ ráðuneytisins. App sem þú þarft Nýtt í spjaldtölvuna og snjallsímann Nú er komið app fyrir Fréttablaðið: Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með nýja Fréttablaðsappinu. Nú er hægt að nálgast Fréttablaðið hvar sem er, á hverjum morgni. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play eða í App store og náðu í appið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.