Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 85

Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 85
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 85 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 „Hagræðingar sem hafa skilað sér er það sem stendur upp úr á árinu hjá NTC, aukin sala, lækk ­ aður rekstrarkostnaður og mikil tiltekt.“ Þegar Svava er beðin að segja hver sex orða ævisagan er segir hún: Tíska, ferðalög, sonur, ástfangin, vinir og golf. Hún segir að enginn einn stjórn andi sé fyrirmynd sín. Hins vegar sé góður stjórnandi sá sem neistar af áhuga á starfi sínu, getur sett saman kraftmikið teymi og stýrt því á farsælan hátt á sama tíma og allir fái að vinna sjálf stætt. Hún segir að heilræði sitt til ungra stjórnenda sé að skoða og læra af því sem gerðist á árunum 2005­2008. „Tækifærin eru víða þegar efnahagsástandið er gott og allt komið á fullt skrið. Maður á að nýta tækifærin en vera á sama tíma á varðbergi með það hversu hratt hlutirnir geta breyst á stuttum tíma. Það þarf að hafa góða yfirsýn, sjá nýju tækifærin, vera með vel samansett fram­ kvæmda teymi og vinna náið með því.“ Svava segir að sér finnist að brýnustu verkefni nýrrar ríkis­ stjórnar séu að sjá til þess að fyrirtæki starfi í góðu rekstrar­ um hverfi og að skattar verði lækkaðir á ýmsum stöðum. „Hér á að vera heillandi skatta­ umhverfi, eða 12,5%, sem er góð­ ur kostur fyrir fyrirtæki, íslensk sem erlend, til að gera upp fyrir tæki sín á Íslandi. Þá ætti að lækka tryggingagjald.“ Svava er í stjórn kringlunnar og varastjórn viðskiptaráðs. tækiFærin eru víða Svava Johansen, forstjóri ntC: ingunn Vilhjálmsdóttir, einn eigenda Attendus og í stjórn Icelandic Group. Sigríður olgeirsdóttir, frkvstj. rekstrar­ og upplýsingatæknisviðs Íslandsbanka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.