Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 94

Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 94
94 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 „Við höfum verið mest í að halda í horf­ inu og bíða eftir að markaðurinn taki við sér enda hefur þetta ár byrjað rólegar en síðasta ár ef við skoðum sölu á bílum til almennings. Það gerðist margt hjá okkur í fyrra, svo sem nafnabreyting og opnun útibúa. Bílafloti landsmanna eldist hratt og þess vegna eykst viðhaldið líka og verð­ ur dýrara með hverju ári. Þess vegna er mikilvægt að hlúa vel að þjónustunni.“ Erna segir að Rannveig Rist sé góð fyrir­ mynd sem stjórnandi. „Hún hefur staðið sig frábærlega á vettvangi sem hefur verið karllægur eins og sá vettvangur þar sem ég starfa.“ Erna segir að heilræði sitt til ungra stjórn enda sé að þeir séu samkvæmir sjálf ­ um sér, eigi að hlusta og læra af mistökum. Hvað með jafnlaunastefnu innan fyrir­ tækja? „Ég held við höfum reynt flest annað án þess að ná árangri. Ríkið og sveitar félög verða líka að vera duglegri að draga vagninn í að vinna upp þennan mun.“ Erna segir að ný ríkisstjórn þurfi að uppfylla loforðin sem heimilin og fyrir ­ tækin bíða eftir. „Við verðum að eiga von um að byggja saman upp landið til fram ­ tíðar þar sem allir hafa úr meiru að spila fyrir sig og sína.“ erna er stjórnarformaður Sjóvár og í stjórn Haga. „Þar sem Pfaff er bæði á fyrirtækja­ og neytenda­ mark aði sjáum við að sú þró un sem hófst seinni part árs í fyrra heldur áfram sem þýðir að fyrirtækin eru í aukn um mæli að endurnýja hjá sér dýran búnað en það þarf að hafa mun meira fyrir hverri sölu til einstaklinga. Það er greinilega uppsöfnuð þörf hjá fyrirtækjunum – en heimilin eru sýnilega mörg í þröngri stöðu.“ Þegar Margrét er spurð hvaða stjórnandi sé ein af henn ar fyrirmyndum segir hún að Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, hafi staðið sig gríðarlega vel og geri hlutina af fag ­ mennsku en ekki síður gleði. „Hún er algjör töffari og stuðpinni – fyrsta flokks dúlludós eins og við stelp­ urnar segjum.“ Um heilræði til ungra stjórnenda segir Margrét: „Vertu þú sjálf(ur) – og mundu að þú getur ekki alltaf gert öllum til geðs.“ Margrét segir að sex orða ævisaga sín gæti verið: Efnileg, ákveðin, stressuð, reyndari, jafnvægi og gleði. Margrét segir að það sé hugsanlega nauðsynlegt að setja jafnlaunastefnu í stærri fyrirtækjum – en stundum sé bara betra að framkvæma hlutina. Varðandi brýnustu verk efni nýrrar ríkisstjórnar segir Margrét: „Að standa nokk­ urn veginn undir væntingum sem til hennar eru gerðar þannig að hér haldist friður og samstaða til að þoka mál­ um í rétta átt.“ Margrét er formaður SvÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, varaformaður SA og í stjórn BL.. saMkvæMir sjÁlFuM sér vertu Þú sjÁlF(ur) Erna Gísladóttir, eigandi og forstjóri Bl: Margrét Kristmannsdóttir, fram- kvæmdastjóri Pfaff:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.