Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 98

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 98
98 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 „Þau ár sem ég hef gegnt for mennsku í banka ráði Seðla bankans hafa einkennst af afleiðingum hrunsins, því efnahagsástandi sem ríkti fyrst í kjölfar hrunsins, þeirri ör ­ vænt ingu sem þá varð vart við og svo þeirri upp bygg ingu sem átt hefur sér stað síðan. Þessi tími hefur um margt verið viðburðaríkur og sá árangur sem orðinn er í efnahagslífi þjóðarinnar ótrúlegur. Þróunin hefur haldið áfram síðasta ár sem og aukin velferð og minnk andi atvinnuleysi. Helstu efna hags sér ­ fræðingar þjóðarinnar starfa innan Seðla ­ bankans en þetta er mjög hæft fólk sem vinn ur hörðum höndum við að skapa þann ramma sem nauðsynlegur er. Það hefur verið sérstakt ánægjuefni hjá mér að sjá allar þær vel menntuðu og greindu konur taka til starfa innan bankans sem ráðist hafa þangað síð ustu árin og eru konur um helmingur framkvæmdastjóra bankans.“ Lára segist benda ungum stjórnendum á að einkenni góðs stjórnanda séu m.a. að treysta samstarfsfólkinu og umgangast það sem jafn ­ ingja. Þá segist hún telja jafn launastefnu geta hjálpað til við að leiðrétta launamun karla og kvenna. Hver ætli fyrirmynd henn ar í stjórnun sé? „Ég hef alltaf litið upp til sterkra kvenna; Ingibjargar ömmu minnar, Valborgar kenn ara míns í barnaskóla, Guðr únar Erlendsdóttur þegar ég var í laganámi og síðar dáðist ég mikið að Vigdísi Finnbogadóttur forseta auk þess sem ég var aðstoðar maður Jóhönnu Sigurðar dóttur þegar hún var félags ­ málaráðherra.“ Lára segist telja að brýn ustu verkefni nýrr ar ríkisstjórnar séu að halda áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið og stíga varlega til jarðar í hverju skrefi. „Þar tel ég erfi ðasta verkefnið glímuna við gjald ­ eyrishöftin. Brýnt er að nota allt það svigrúm sem verða kann til að greiða niður skuldir ríkissjóðs því 90 mill jarða vaxtagreiðslur á ári eru þungur baggi að bera.“ Lára er formaður bankaráðs Seðlabankans auk þess sem hún á og rekur Lögmenn Laugavegi 3 ehf. ásamt Huldu rós rúriksdóttur hrl. lára V. Júlíusdóttir, lögmaður og formaður bankaráðs Seðlabankans: konur uM helMingur FraM - kvæMdastjóra seðlaBankans þóranna Jónsdóttir, forseti viðskiptadeildar Há skólans í Reykjavík hrefna Rós Sætran, veitingamaður og sjónvarps­ kokkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.