Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 100
100 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 100 ÁhRiFamEStU koNURNaR 2013 „Landsbankanum hefur miðað vel það sem af er ári og er staða bankans traust og óvissuþáttum í rekstrinum fækkar jafnt og þétt. Áfram hefur verið unnið ötullega að endurskipulagningu skulda viðskiptavina sem skilar sér í áframhaldandi endurreisn efna hagslífsins hér á landi. Uppgjöri Landsbankans við LBI lauk á fyrsta árs­ fjórðungi en með því náðist mikilsverður áfangi í uppbyggingu bankans og um leið varð breyting á eignarhaldi sem skilar sér í miklum ávinningi fyrir ríkissjóð. Hann á nú 98% í bankanum og verðmæti þess hlut­ ar hefur aukist um tugi milljarða króna frá stofnun Landsbankans. Jafnframt mun bank inn greiða arð til ríkissjóðs síðar á árinu í fyrsta sinn frá stofnun. Síðast en ekki síst hefur náðst markverður árangur í að lækka rekstrarkostnað sem hefur verið og er eitt helsta áherslumál bankans.“ Eva Sóley segir að frú Vigdís Finnbogadóttir sé helsta fyrirmynd sín sem stjórnandi, bæði sem frumkvöðull og brautryðjandi. Hvað með heilræði til ungra stjórnenda: „Fylgja hjartanu og eigin sannfæringu.“ Eva Sóley er fylgjandi því að sett sé sérstök jafnlaunastefna innan fyrirtækja. „Ég tel almennt séð brýnt að beina athygli að jafn­ ræði og mikilvægt að fyrirtækin sjálf skapi þá menningu sem þarf til að stuðla að og efla jafnræði innan þeirra. Framkvæmdastjórn Landsbankans hefur t.a.m. samþykkt jafn­ réttisstefnu og hluti hennar snýr að launa­ málum kynjanna.“ Hún telur að brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar séu úrlausn á skuldavanda heimil anna, efling fjárfestingar í landinu og að stigin verði marktæk skref í að afnema gjald­ eyrishöft. „Árið hefur verið mjög skemmtilegt og ásamt því að sinna fjárfestingum og stjórnarsetu í eigin fyrir tækjum fékk ég tækifæri til þess að taka þátt í fjölmörgum ólíkum verk efnum. Það er mjög áhuga vert að fylgjast með þeirri grósku sem einkennir íslenskt frumkvöðlastarf um þessar mundur. Startup Reykjavík var eitt af þeim verkefnum sem komu inn á borð en þar fékk ég tækifæri til þess að kynnast hugmyndum ungra frumkvöðla og fylgjast með þeim móta fram tíðarstefnu í kringum þær. Stjórnarseta í Skema ehf. er annað verkefni sem gaman hefur verið að taka þátt í en það er öflugur hópur sem vinnur að því að auka tæknimenntun barna. Þetta er fyrirtæki sem er komið lengra í líftímahring sínum og hefur verið mjög spennandi að fylgjast með því feta sig áfram í frumskógi markaðarins.“ Svanhildur Nanna Vig ­ fúsdóttir segir að verkefni tengd eigin fjár festingum hafi verið með hefð ­ bundnara sniði þar sem aukið rekstrarhæfi og niðurgreiðsla skulda séu meginmarkmiðin. „Sú vinna hefur gengið vel síðustu ár og náðum við þeim árangri í ár að okkar stærsta eign, Skeljungur, er orðin vel rekstrarhæf og tilbúin í næsta fasa sem er möguleg sala eða jafnvel skráning á íslenska hlutabréfamarkaðinn.“ Svanhildur Nanna segir að vinnusemi og heiðarleiki séu heilræði sín til ungra stjórnenda. Hún segir að væntingar sínar til nýrrar ríkisstjórnar séu að henni takist að móta umhverfi þar sem hvati er fyrir fyrirtæki og ein staklinga að sækja fram, fjárfesta og vaxa, sem aftur skapar störf og aukin verð ­ mæti fyrir þjóðarbúið. Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, varaformaður bankaráðs landsbankans: Frú vigdís FinnBogadóttir FYrirMYnd seM stjórnandi Svanhildur nanna Vigfúsdóttir, stjórnarformaður og stærsti eigandi Skeljungs: gróska í FruMkvöðlastarFi Svanhildur er stjórnar- formaður Skeljungs hf., S fasteigna hf. og Skema ehf. og er meðstjórnandi í fjölda minni fyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.