Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 127

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 127
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 127 Reitir Aukin eftirspurn eftir vistvænu atvinnuhúsnæði Reitir er stærsta fasteignafélag landsins og leigir atvinnuhúsnæði til flestra stærstu fyrirtækjanna á Íslandi. Kringlan, hótel Hilton og hótel Natura eru stærstu fasteignir félagins. Innan eignasafns Reita eru um 130 fasteignir sem eru samtals um 410.000 fer ­metrar að stærð. Á meðal þekktra eigna í eigu Reita eru Kring lan, Hótel Hilton og Hótel Natura og Kauphallarhúsið auk fjölda sögufrægra húsa í Kvos inni. Þar vinnur fyrirtækið náið með Minjavernd að því að varðveita þau menningarlegu verðmæti sem þar felast og segir Kristjana Ósk Jónsdóttir, mark ­ aðs­ og kynningarstjóri Reita, fyrirtækið hafa metnað fyrir því að húsin fari vel í um hverfi sínu og geri það jafnvel enn betra.“ hvað hefur verið efst á baugi inn an þíns fyrirtækis að undan förnu? „Við höfum séð aukna eftir ­ spurn eftir leigu á vistvænu atvinnu húsnæði. Við erum nú t.d. að þróa vistvæna skrifstofu ­ garða við Höfðabakka 9 þar sem við endurnýjum eldra hús næði að kröfum viðskipta ­ vina okkar. Við leggjum ekki eingöngu áherslu á vistvæn byggingarefni og rekstrarvörur heldur reynum við að skapa um hverfi sem eykur vellíðan og afköst starfsfólks í húsunum. Þannig fara saman markmið okkar og viðskiptavinanna. Þá fögnuðum við nýlega 25 ára afmæli en saga Reita nær aftur til byggingar Kringlunnar 1987 og hefur eignasafnið okk ar verið í þróun síðan. Um áramótin var stofnað nýtt félag í samstæðunni, Reitir þjónusta, sem heldur utan um rekstur sameigna og húsfélaga. Við stefn um á að bjóða viðskipta ­ vinum upp á aukna þjónustu enda höfum við mikla reynslu af rekstri fasteigna sem við vilj um gjarnan deila með við ­ skipta vinum okkar.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Við höfum unnið ötullega að því undanfarin misseri að hækka útleiguhlutfall fasteigna okkar, nú um áramótin var hlutfallið 96% sem telst mjög gott í þessari atvinnugrein. Við höfum endurbætt stjórnarhætti félagsins til samræmis við kröf ur sem gerðar eru til kaup ­ hallar skráðra fyrirtækja og skráð lykilverkferla. Samhliða þessu hefur starfsánægja auk ist hjá félaginu samkvæmt mæl ­ ingum VR.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Við metum væntingar í atvinnulífinu góðar, til okkar leitar fjöldi einstaklinga og fyrirtækja með áhugaverð ar hugmyndir að sprota fyrir tækj ­ um og nýjum verkefnum. Við náum því miður ekki að anna eftirspurn eftir vinsælustu staðsetningum, sér í lagi í Kringl unni og í miðbænum. Skattabreytingar hugsaðar til að örva atvinnulífið hafa verið boð aðar. Ef þau markmið ná fram að ganga verður það jákvætt fyrir atvinnulífið í heild.“ hvernig er staðan í þínu fyrir - tæki varðandi lögin um kynja - hlutföll í stjórninni sem taka gildi 1. september nk.? „Við höfum uppfyllt kröfur nýrra laga um kynjahlutföll í stjórnum síðan 2009. Stjórnar ­ formaður Reita er Elín Árna ­ dóttir, sem einnig er fram ­ kvæmdastjóri fjármála sviðs hjá Isavia, og í stjórn inni situr einnig Martha Eiríks dóttir.“ Er fyrirtæki þitt með sérstaka formlega jafnlaunastefnu? „Reitir eru með formlega starfskjarastefnu sem tekur til allra starfsmanna, óháð kyni.“ texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson Nafn: kristjana ósk Jónsdóttir aldur: 33 ára menntun: Viðskiptafræðingur frá hÍ með m.Sc. í fjármálum fyrir- tækja frá hR hjúskaparstaða: gift braga Skaft asyni, eigum tvö börn, þorra sex ára og helgu Sigríði tveggja ára Sumarfríið: ætla að ferðast inn - an lands í sumar, kíkja í útilegur og sumarbústaði tómstundir: Líkamsrækt, tónlist og ferðalög Frá hægri: inga Rut Jónsdóttir, forstöðumaður viðskiptasviðs; kristjana ósk Jónsdóttir, markaðs- og kynningar- stjóri og arna grímsdóttir, lögmaður Reita fasteignafélags.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.