Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 128

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 128
128 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Hagkvæmni, ábyrg markaðssókn og öflug liðsheild Ragnhildur Geirsdóttir segir að það sem efst hafi verið á baugi inn an Landsbankans að undanförnu sé uppbygging bankans og að markmiðið sé að gera hann að öflugasta banka á Íslandi. Áhersla er lögð á að sækja fram og bjóða góðar lausn ­ ir fyrir viðskiptavinina sem á að þjóna vel. „Við sækjum fram á mörg ­ um sviðum en það sem ég horfi mest á eru hagræðingar ­ tæki færi og efling á innviðum bank ans. Okkur gengur vel á því sviðinu. Svo erum við að undirbúa byggingu nýrra höfuðstöðva og er það skemmti legt verkefni.“ Ragnhildur segir að helstu áhersl ur í stefnu bankans séu ábyrg markaðssókn, öflug liðs ­ heild og hagkvæmni. „Með ábyrgri markaðssókn er verið að sækja fram og þjóna viðskiptavinum á sem öflugast an hátt. Það er horft talsvert meira á tæknilausnir en áður svo sem notkun á netinu, far símum og spjaldtölvum. Það skiptir líka máli að bjóða góð kjör og ætlum við að reka góðan, hagkvæman banka til þess að geta boðið ódýr ari þjónustu. Við sjáum fyrir okkur að afgreiðsla fari meira og meira í gegnum sjálfs af greiðslu búnað eins og tölvur, farsíma og spjaldtölvur og að heimsóknum í banka haldi áfram að fækka.“ Hvað öfluga liðsheild varðar segir Ragnhildur að þá sé verið að horfa inn á við og skipti máli að byggja upp öflugan banka með því að vera með besta fólkið. „Varðandi hagkvæmni leit um við leiða til að auka hagkvæmni í rekstri eiginlega á hvaða sviði sem er og eru þar mörg tækifæri. Bankarnir voru í gríðarlegum vexti fyrir hrun og mörg verkefni í gangi en svo hefur farið fram mikil tiltekt eftir hrun, t.d. með endur skipu ­ lagningu á skuldum fyrir tækja og einstaklinga. Núna gefst tækifæri til að horfa meira inn á við og kanna hvernig hægt er að auka hag kvæmni í rekstri og á sama tíma þjóna við skipta ­ vinum betur.“ Ánægðustu viðskiptavinirnir Ragnhildur segir að rekstur bank ans gangi vel og var af koma hans á fyrsta ársfjórð ­ ungi þessa árs vel viðunandi. Samkvæmt síðustu könnun Íslensku ánægjuvogarinnar sem Stjórnvísi framkvæmir eru viðskiptavinir Landsbankans ánægðustu viðskiptavinir í banka kerfinu. Ragnhildur segir það enga tilviljun: „Bankinn hefur verið að þróast í rétta átt á mörgum sviðum, við erum í forystu t.d. í innleiðingu nýjunga varðandi netbanka og höfum verið að innleiða ýmsar nýjugar sem mælast mjög vel fyrir. Við höfum lagt mikla áherslu á að gera enn betur í okkar þjónustu og það er ánægjulegt að viðskiptavinir kunni að meta það.“ Fjórar konur af sjö bankaráðs- mönnum Innan Landsbankans er fylgt lög um um kynjahlutfall í stjórnum sem taka eiga gildi 1. september. Af sjö banka ­ ráðs mönnum eru fjórar konur. „Þetta er jákvæð þróun. Í upp hafi setti ég spurningar­ merki við það hvort löggjöf væri nauðsynleg en það er greini legt að hún ýtir undir ákveðna breytingu og það er jákvætt. Það skiptir máli að stjórn ir séu skipaðar ólíku fólki og það er því gott að í þeim texti: Svava Jónsdóttir / mynd: geir ólafsson Markmiðið er að gera Landsbankann að öflugasta bankanum á Íslandi. Samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni eru viðskiptavinir bankans ánægðustu viðskiptavinir í bankakerfinu. Landsbankinn „Við sækjum fram á mörg um sviðum en það sem ég horfi mest á eru hag ræðingar­ tæki færi og efling á inn við um bankans.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.