Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 129

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 129
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 129 Nafn: Ragnhildur geirsdóttir aldur: 41 árs menntun: CS í vélaverkfræði, mS í iðnaðarverkfræði og mS í viðskiptafræði hjúskaparstaða: gift Ágústi þorbjörnssyni rekstrarráðgjafa og eigum saman tvö börn, eins og fjögurra ára. Ágúst á til viðbótar tvo syni, 18 og 21 árs tómstundir: Útivist og hreyfing eins og skíði, hjólreiðar, gönguferðir og hlaup Sumarfríið: Útilegur og sumarbústaðurinn í húsafelli. Stórfjölskyldan fer svo saman til Spánar bankaráð Landsbankans: tryggvi Pálsson formaður, Eva Sóley guðbjörnsdóttir, Danielle Pamela Neben, helga björk Eiríksdóttir, Jón Sigurðsson, kristján Davíðsson og þórdís ingadóttir séu bæði konur og karlar.“ Í framkvæmdastjórn bankans sitja sjö framkvæmdastjórar auk bankastjóra og eru fjórir af framkvæmdastjórunum konur. Varðandi stjórnarhætti innan bankans segir Ragnhildur að lögð sé mikil áhersla á að viðhafðir séu góðir stjórnar ­ hætt ir. „Í bankakerfinu er mikið regluverk sem þarf að fara eftir og auðvitað skapar það ákveðinn ramma.“ góð yfirsýn Ragnhildur segir að sem stjórn andi leggi hún áherslu á að virkja sem best fólkið í kringum sig og að hafa góða yfirsýn. „Lykilatriði í stjórnun er samvinna við fólkið sem maður er að vinna með. Það er mikilvægt að vera með góða stjórnendur sem eru traustir, framtakssamir og hafa skýra sýn á þau viðfangsefni sem þeir eru að vinna að. Það er mitt verk efni að móta stefnuna og koma verkefnum í ákveðinn farveg.“ Sjálf er hún með ung börn og í kröfuhörðu starfi. „Mér finnst ánægjulegt að það eru talsvert margar konur, bæði ungar og eldri, sem eru orðnar áberandi í íslensku atvinnulífi. Ég held að fyrir margar konur snúist þetta um samspil vinnu og einkalífs, sérstaklega þegar börnin koma til sögunnar. Með aukinni sam vinnu á heimilinu held ég að staða kynjanna muni smám saman jafnast.“ Margt öflugt og gott Ragnhildur segir að tækifærin í bankakerfinu til að hagræða séu talsverð. „Það hefur verið nokkuð til umræðu að bankakerfið á Íslandi sé of dýrt og ég held að það sé eitt hvað til í því. Það felast tæki færi í að einfalda ferla og nýta tæknina enn betur. Svo þarf einfaldlega að minnka sóun, í hvaða formi sem hún er. Það eru ákveðin tækifæri fyrir bankana að vinna saman á þessu sviði og hefur það m.a. verið gert í gegnum Reiknistofu bankanna og Auðkenni. Ísland er það lítið land að við ættum að sjá tækifæri í því að vinna sam eiginlega að aukinni hag ræðingu og vera með vel rekna banka á alþjóðavísu. Það þarf að passa upp á að bönk unum verði ekki settar of miklar skorður á þessu sviði af samkeppnissjónarmiðum því góður rekstur ætti á endanum að skila sér í betri þjónustu og kjörum til viðskiptavinanna.“ Breytt hugarfar Ragnhildur telur að horfurnar eftir kosningar séu góðar. „Ég er ánægð með þá jákvæðni sem forystumenn stjórnarflokkanna boða svo sem varðandi aukna samvinnu í stjórnmálum. Maður skynjar breytt hugarfar í stjórnmálunum og ég vil sjá í auknum mæli að fólk vinni sam an að góðum hugmyndum. Svo kemur í ljós hvernig nýrri ríkisstjórn gengur að fram ­ kvæma það sem hún hefur boðað.“ Ragnhildur geirsdóttir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.