Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 130

Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 130
130 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 teikn á lofti um að bjartara sé framundan hvað hefur verið efst á baugi inn an þíns fyrirtækis að undan förnu? „Eftir að hafa verið í lægð í langan tíma er nú meiri bjart ­ sýni á markaðnum og ein hver teikn á lofti um að það sé bjartara framundan. Fjöl breytt ­ ari verkefni líta dagsins ljós og fleiri virðast ætla að koma verkefnum aftur í gang. Þegar hrunið skall á greip um sig óvissa og örvænting því það vissi eng inn hvaða fyrirtæki yrðu starf hæf og hvort starfsfólk fengi yfir höf uð aftur vinnu. Það hefur verið gríðarleg reynsla fyrir starfs fólk ið hér að ganga í gegnum þetta með þjóðinni. Maður verður að taka á öllu til að lifa af svona tímabil og telja kjark bæði í fyrirtæki og fólkið sem þráir það heitast að finna sér gott starf.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Fyrirliggjandi er aukning í framkvæmdum og þá virðist vera orðið meira samtal um það sem þjóðin ætlar að gera í atvinnumálum í framtíðinni sem er einmitt það sem þjóðin bíður eftir að heyra. Svo er talað jákvætt um að leysa skulda málin með einhverjum ráðum. Allar slíkar lausnir frá stjórnvaldinu skila sér margfalt til baka til okkar.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Ég er stolt af því fyrir okkar hönd hvað við höfum getað haldið sjó og sinnt okkar starf ­ semi, sem hefur í rauninni alltaf verið að dafna þrátt fyrir breytt starfsumhverfi. Eins að fylgjast með viðskiptavinum okkar ná sínum markmiðum og styrkjast. Um leið höfum við líka þroskast til að fylgja þeim eftir og þróað afurðir sem mæta þeirra þörfum. Við höfum lagað þjónustu okkar að breyttum þörfum markaðarins með auknum sveigjanleika til að mæta öflugu aðhaldi í rekstri þeirra, sem hefur tryggt áfram haldandi samskipti. Þann ig hafa allir getað lifað af, ef svo má að orði komast. Við erum stolt af því að vinna fyrir trausta og vandaða við ­ skiptavini og ánægjulegt bæði að sjá sprotafyrirtæki vaxa og dafna en líka rótgróin fyrirtæki reyna fyrir sér á nýjum sviðum.“ hver er skoðun þín og staðan í þínu fyrirtæki varðandi lögin um kynjahlutföll í stjórninni sem taka gildi 1. september nk.? „Ég hef sagt það áður að ávallt á að ráða samkvæmt hæfni og þekkingu í stjórnir fyrir tækja. Það gildir um Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, segir teikn á lofti um að framundan sé bjartari tíð. Aðalögrunin fyrir fólk á vinnumarkaðnun nú sé að vera opið fyrir breytingum og tækifærum. HAGVANGUR „Það sem skiptir máli er að bera traust til þeirra sem valdir eru í stjórn sökum verð leika sinna.“ texti maría ólafsdóttir / mynd: geir ólafsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.