Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 143

Frjáls verslun - 01.04.2013, Page 143
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 143 feng um við þriðja aðila til að votta það sem við vissum vel – að kynbundinn launamunur fyrirfinnst ekki í fyrirtækinu. Í okkar huga er ekki flókið að tryggja jöfn laun milli kynja, þetta er bara spurning um að marka stefnuna og framfylgja henni.“ Fullt nafn: Vala Valtýsdóttir Staða: Eigandi og sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Starfsaldur hjá Deloitte: Sex ár menntun: Lögfræðingur – cand. jur. Fjölskylda: Eiginmaður er gísli óskarsson, sonur Valtýr, 22 ára, og dóttir kolbrún klara, 20 ára, tvær stjúpdætur, þær maría Vera, 30 ára, og Sandra björk, 29 árs, og eitt barnabarn Áhugamál: golf, fótbolti, handbolti og aðrar íþróttir og ferðalög og samvera með fjöl - skyldu og vinum Nú hafa verið sett lög um kynja hlutföll í stjórnun hluta fé - laga, hver er þín skoðun á því? „Til langs tíma og í raun allt þar til ákvæði um kynjahlutföll voru sett í lög voru stjórnir í hlutafélögum nær eingöngu skipaðar karlmönnum. Stundum eru því miður aðstæður þannig að setja þarf í lög ákvæði til að stuðla að breyttum viðhorfum. Dæmi um slíkt eru einmitt umrædd ákvæði þannig að ég tel að þarna hafi verið nauðsynlegt að bregðast við, að minnsta kosti tímabundið, til að brjóta gamaldags hefðir við skipun í stjórnir hlutafélaga. Vonandi verður ekki til framtíðar nauð­ synlegt að hafa slík ákvæði.“ Fullt nafn: Pálína Árnadóttir Staða: Eigandi og yfirmaður endurskoðunar Starfsaldur hjá Deloitte: 13 ár menntun: Löggiltur endurskoðandi Fjölskylda: Eiginmaður er Jóel Svanbergsson, börnin karen ýr, 20 ára, adam Jens, 17 ára, og Svanberg Leó, 8 mánaða, einn uppkominn stjúpsonur, ketill Sigurður, og eitt barnabarn Áhugamál: Fjölskyldan, útivera, ferðalög, hreyfing Nú ert þú að koma til baka úr fæðingarorlofi, hvernig stendur Deloitte sig í því að aðstoða starfsmenn við að samræma vinnu og einkalíf? „Ég tel að Deloitte standi sig mjög vel í að koma til móts við starfsmenn sem eru í fæð ­ ingarorlofi. Bæði geta starfs ­ menn skipt orlofinu eftir því sem hverjum hentar og eins er hægt að óska eftir lengra fríi eftir að fæðingarorlofinu lýkur. Þá er sveigjanleikinn í vinn unni mikill og möguleiki er á að vinna hlutastarf eftir að orlofinu lýkur og/eða að hluti vinnunnar sé unninn að heiman. Sveigjanleikinn er lykilatriði því þarfir starfs manna eru mismunandi og er kom ið til móts við konur eins og kostur er á þessu tímabili hjá Deloitte.“ Fullt nafn: Sif Einarsdóttir Staða: Eigandi og yfirmaður innri endurskoðunar Starfsaldur hjá Deloitte: 18 ár menntun: Löggiltur endurskoðandi Fjölskylda: Eiginmaður er Ragnar Sverrisson og börnin auður, 15 ára, geir, 11 ára, og Lára kristín, 5 ára Áhugamál: börnin mín, dagleg hreyfing, handavinna, skriftir, félagsstörf, tónlist og íslensk náttúra. mesta stoð mín og stytta er síðan maðurinn minn býður Deloitte upp á þjónustu fyrir fyrirtæki sem vilja bæta ímynd sína og orðspor, bæði út á við og inn á við? „Hjá Deloitte hef ég undan­ far in ár leitt þjónustu á sviði innri endurskoðunar og innra eftirlits, auk stjórnar hátta og þjónustu við endur skoðunar­ nefndir. Einn angi af þessari þjónustu er einnig sam félags ­ ábyrgð fyrirtækja sem menn gefa sífellt meiri gaum. Íslensk fyrir ­ tæki eru stöðugt að sýna góð um stjórnarháttum meiri áhuga og hafa fengið aðstoð okkar við að fá vottun sem „fyrir myndar ­ fyrirtæki í stjórnar háttum“. Fullt nafn: anna birgitta geirfinnsdóttir Staða: Eigandi og útibússtjóri Deloitte í Reykjanesbæ Starfsaldur hjá Deloitte: 20 ár menntun: Löggiltur endurskoðandi Fjölskylda: Eiginmaður er Ívar Valbergsson og börnin Finnur guðberg, 9 ára, og guðbjörg Sofie, 5 ára Áhugamál: mestan áhuga á fjölskyldunni og ferðalögum bæði innanlands og erlendis. Í fyrsta sinn í ár voru fleiri konur hjá Deloitte sem luku löggildingarprófi í endurskoðun en karlar. hverju þakkar þú þann árangur? „Ég held að það megi fyrst og fremst þakka því átaki sem mannauðsstjóri réðst í hér innanhúss fyrir nokkrum misserum. Það skilaði þeim árangri að í fyrsta skipti í fyrra voru fleiri konur en karlar á okkar vegum próftakar. Hlutu þrír frá Deloitte lög ­ gildingu í fyrra og voru konur í meirihluta í fyrsta sinn. Í tengslum við þetta átak kom umst við að því að það er þrennt sem skiptir máli til að árangur náist; viðhorf kvennanna sjálfra, stuðningur vinnustaðarins og stuðningur heima fyrir. Við fórum því að vinna með alla þessa þætti og það hefur skilað árangri. Ég veit af eigin raun að það er ekki létt að fara í gegnum löggildingar ­ próf en með góðum stuðningi eru allir vegir færir.“ „Ég tel að Deloitte standi sig mjög vel í að koma til móts við starfsmenn sem eru í fæð ingar orlofi.“ „Hjá Deloitte hef ég undan far in ár leitt þjónustu á sviði innri endur ­ skoð unar og innra eftir lits, auk stjórn ­ ar hátta og þjónustu við endur skoðunar­ nefndir.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.