Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 146

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 146
146 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Pfaff Fagmenntað fólk í klæðskurði og kjólasaumi Fyrirtækið hefur alla tíð verið í eigu sömu fjöl ­skyldunnar og hef ur undan farin þrjú ár verið í hópi Cred itinfo yfir fram úr skar andi fyrirtæki hér á landi. Hjá fyrir ­ tækinu er lagður mik ill metn ­ aður í að veita góða þjón ustu en yfir mað ur sauma deildar Pfaff er Selma Gísla dóttir, sem jafn framt er formaður Félags klæð skera ­ og kjólameistara, og innan deildarinnar starfar fag menntað fólk í klæðskurði og kjóla saumi. Með þessu er tryggt að starfsfólk geti ráðlagt fólki við val á saumavélum og við saumaskap. Viðskiptavinir fá t.d. ráðleggingar og leið ­ bein ingar um hvaða nálar eigi að nota í mismunandi efni, hvernig tvinni er best ur og hvernig stilla eigi sauma vél arn­ ar. Þá fylgist fyrirtækið vel með nýj ungum og leggur kapp á að bjóða allt það nýjasta í sauma ­ vélum og fylgihlutum til sölu. hvaða verkefni hafa verið efst á baugi í deildinni? „Við höldum oft uppákomur í sauma véladeildinni þar sem nýjungar eru kynntar fyrir við skiptavinum og þeir fá sýni kennslu við að nota þær. Reglu lega fáum við síðan erl enda aðila til að koma og sýna allt það nýjasta og endur ­ mennta starfsfólk. Í byrjun maí héldum við konukvöld sem við kölluðum „Komdu í saumó“ sem var gríðarlega vel heppnað. Þar vorum við með sýnikennslu í að sauma sumar kjóla og leggings og mynd aðist örtröð í versluninni. Því er greinilegt að mikill áhugi er fyrir því að kynna sér hversu einfalt það getur verið að sauma sér nýtt dress. Einnig sýndum við hversu auðvelt er að nota útsaumsvélarnar til að gera ósköp venjulega flík að flík sem engin önnur á með því að skreyta t.d. einfaldan kjól með skemmtilegu og lit ríku mynstri. Þá héldum við einnig tískusýningu þar sem fimm íslenskir hönnuðir, sem einnig eru viðskiptavinir hjá okkur, sýndu sumartískuna. Þann ­ ig leitumst við við að halda góðum tengslum við við skipta ­ vini okkar og höf um oft sýnt verk þeirra í sauma véla deild ­ inni hjá okkur.“ hvaða árangur eruð þið ánægð - astar með innan deildar innar? „Það sem skiptir hvað mestu fyrir okkur er þessi gagn ­ kvæma þjónusta við viðskipta ­ vin ina. Við lítum svo á að við skiptin séu ekki afgreidd eftir að saumavélin er seld held ur reynum við að tryggja að við skiptavinurinn kunni að nýta alla þá möguleika sem vélin býður upp á. Við höfum m.a. farið með kynningar út úr fyrirtækinu, á sýningar og saumafundi þar sem það á við. Eins vorum t.d. með sýni kennslu og kynningar á sauma vél um á sýningu Íslenska búta saumsfélagsins í Perl unni í mars og verðum á hand ­ verks sýningunni á Hrafnagili í ágúst.“ Selma gísla dóttir, yfir mað ur sauma deildar Pfaff. „Í byrjun maí héld um við konu ­ kvöld sem við köll uðum „Komdu í saumó“ sem var gríðar lega vel heppnað.“ texti maría ólafsdóttir / /mynd: geir ólafsson Nafn: Selma gísladóttir aldur: 43 ára menntun: kjólameistari hjúskaparstaða: gift tómstundir: fjölskyldan, saumaskapur, prjónaskapur, föndur og almennt handverk, ferðalög, útivist, leikhús og félagsstörf Sumarfríið 2013: aðalvík á hornströndum, þórsmörk og tjaldvagnsferðalag um landið Pfaff er eitt elsta fyrirtæki landsins en það hóf að selja saumavélar árið 1929 og býður í dag upp á landsins mesta úrval af saumavélum – einkum frá Husqvarna, Pfaff, Singer og Brother.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.