Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 172

Frjáls verslun - 01.04.2013, Síða 172
172 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur hefur skapað heima þar sem glæpir eru framdir og framliðnir láta á sér kræla. Hún hefur líka skapað fallegt heimili þar sem fjölskyldan býr sem og tveir hundar og einn köttur. Svo er það spurning um einn í viðbót: Indíána sem lést fyrir um 1000 árum. Hann heyrði aldrei um eyjuna í norðri né bjóst við að að sér látnum yrði hauskúpa sín til skrauts. TexTi: svava jónsdóTTir Myndir: Páll KjarTansson í e L d H ú s i n u Þ rír litlir strákar sitja við útidyrnar og eru eitthvað að bardúsa. Einn þeirra er barnabarn rithöfundarins. Amma hans kemur til dyra og hana elta eins og skugginn tveir hundar, Palli og Pilla. Svo er þarna köttur, Mjása. Fjölskyldan – burtséð frá þessum ágætu gæludýrum – samanstendur sem sé af Yrsu, eiginmanninum Ólafi Þór Þórhallssyni, syninum Mána og dótturinni Kristínu Sól. Svo er það hauskúpan sem Yrsa keypti í Kanada fyrir um áratug og gaf manni sínum í jólagjöf. „Ég keypti hana á fornsölu og var hrædd um að ferðataskan, sem hún var í, yrði sett í gegnumlýsingu og ég yrði handtekin grunuð um morð,“ segir Yrsa sem er sest í sófa í stofunni. Palli liggur við fætur hennar. Lampi virðist svífa í lausu lofti við hliðina á sófanum. Ólafur kemur með kaffibolla skreytta fígúrum úr ævintýrunum um múmínálfana. Nokkrar tennur höfðu dottið úr hauskúpunni en þær fylgdu þó með í poka. Í ljós kom að það vantaði eina tönn og endaði sú saga á því að tannlæknir nokkur þurfti fyrir nokkrum árum að draga framtönn úr konu og í dag skreytir tönnin hvíta um 1000 ára gamlan tanngarðinn. Samkvæmt tannlækninum hafði indíáninn verið með tannrótarbólgu. veggir BrOtnir niður Húsið stendur við sjóinn og þegar hjónin festu kaup á því lokuðu há tré í garðinum fyrir útsýnið. Þau ákváðu að láta fella trén og í dag blasir sjórinn við í allri sinni dýrð úr stofugluggunum þar sem engin eru gluggatjöldin til að loka ekki fyrir síbreytilegt listaverkið sem náttúran sér um að skapa. Húsið var byggt í lok áttunda áratugarins og var í upprunalegu ástandi þegar fjölskyld­ an flutti í það. Hjónin máluðu ekki einu sinni og segir Yrsa að þau hafi séð hvernig börn fyrri eigenda uxu úr grasi með viðeigandi merkingum á veggjum. Það var ekki fyrr en fimm árum síðar sem þau fóru að huga að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.