Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Page 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Page 21
DAGSKRÁ VEGGSPJALDA / XI. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ I Eröa- og lífefnafræði Þróun HPLC-mæliaðferðar til að greina doxýcýklín og niðurbrotsefni þess í vatnssæknu hlaupi og í sermi (V153) Eysteinn Ingólfsson, Skúli Skúlason, Pórdís Kristmundsdóttir Flæðihraði sanieinda gegnum einangraðar lyktarþekjur úr nautuni (V 154) Brynjar Örvarsson, Sighvatur Sœvar Árnason, Davíð Ólafsson, Jóhannes Helgason, Kristinn Johnsen, Sigríður Ólafsdóttir, Sveinbjörn Gizurarson Einangrun anthrakínón afbrigðis úr klettaglæðu, Xanthoria elegans (V 155) Kristín lngólfsdóttir, Anna SifPaulson, Höröur Kristinsson Notkun lausasölulyfja, náttúruefna og bætiefna. Hönnun og prófun spurningalista (V 156) Aitna Birna Almarsdóttir, Magnús Sigurðsson Azíþróniýcín breytir rafviðnámi í þekjuvef lungna in vitro (V 157) Ólafur Baldursson, Guðmundur H. Guðmundsson Erföabreytileiki í MCP-1 og CCR2 og kransæðasjúkdóniar (V 158) Kristjana Bjamadóttir, Guðný Eiríksdóttir, Vilmundur Guðnason Breytingar í p53 og BRCA2 genuni í stórum óvöldum hópi brjóstakrabbameinssjúklinga (V 159) Sigfríður Guðlaugsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Baldur Sigfússon, Laufey Tryggvadóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Jórunn Erla Eyfjörð Ræktun á riðuþolnu sauöfé (V 160) Stefanía Porgeirsdóttir, Steinunn Jóhannsdóttir, Sigurður Sigurðarson, Ástríður Pálsdóttir Leit að einkennalausum sniitberum riöu. Rannsókn á sambandi arfgeröa príongensins og uppsöfnunar riðusmitefnis (V 161) Stefanía Þorgeirsdóttir, Guðmundur Georgsson, Eyjólfur Reynisson, Sigurður Sigurðarson, Ástríður Pálsdóttir Mitf umritunarþátturinn í ávaxtatlugunni Drosophila melanogastera (V 162) Jón H. Hallsson, Benedikta S. Hafliðadóttir, Heinz Arnheiter, Francesca Pignoni, Eiríkur Steingrímsson Er virkni Mitf umritunarþáttarins stjórnað með SUMO-leringu? (V 163) Karen Pálsdóttir, GunnarJ. Gunnarsson, Jón H. Hallsson, Alexander Schepsky, Eiríkur Steingrímsson Staösetning á geni sem stuðlar að sóragigt og erfist aöallega gegnum karllegg (V 164) Ari Kárason, Jóhann E. Guðjónsson, Rudi Upmanyu, Arna Antonsdóttir, Valdimar B. Hauksson, Hjaltey Rúnarsdóttir, Hjörtur Jónsson, Daníel Guðbjartsson, Michael C. Frigge, Augustine Kong, Kári Stefánsson, Jeffrey Gulcher, Helgi Valdimarsson Eyöing litningacnda og endasamruni litninga í brjóstaæxlum (V 165) Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Margrét Steinarsdóttir, Hólmfríður Hilmarsdóttir, Katrín Guðmundsdóttir, Sigfríður Guðlaugsdóttir, Kesara Anamathawat-Jónsson, Jórunn E. Eyfjörð Áhrif fjölhrcytni í viögerðargenum á sýnd BRCA2 breytinga (V 166) Valgerður Birgisdóttir, Katrín Guðmundsdóttir, Guðríður H. Ólafsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Jórunn E. Eyfjörð Pökkunarmerki mæði-visnu veiru er tvíþætt og hlutar þess núsmikilvægir eftir frumutegund (V 167) Helga Bjarnadóttir, Bjarki Guðmundsson, Janus Freyr Guðnason, Jón Jóhannes Jónsson Erfðir háþrýstings á meðgöngu. Framhaldsrannsókn á íslenskum sjúklingum (V 168) Valgerður Steinþórsdóttir, Sigrún Hjartardóttir, Reynir T. Geirsson, Guðrún M. Jónsdóttir, Jeffrey Gulcher, Kári Stefánsson Erfðatæknileg framleiðsla trypsíns I-K (V 169) Guðrún Jónsdóttir, Ágústa Guðmundsdóttir Erföabreytileiki íslenska hestastofnsins (V 170) Viktor Mar Bonilla, Valgerður Andrésdóttir, Eggert Gunnarssón, Sigríður Björnsdóttir, Ágúst Sigurðsson, Sigurður Ingvarsson, Vilhjálmur Svansson Innangensuppbót MITF stökkbreytingarinnar í mús (V 171) Aðalheiður Gígja Hansdóttir, Jón H. Hallsson, Heinz Arnheiter, M. Lynn Lamoreoux, Neal G. Copeland, Nancy A. Jenkins, Eiríkur Steingrímsson Jákvætt samband milli andoxunarvirkni í plasma og ómega-3 fitusýra í hininum rauðra blóðkorna (V 172) Auður Ý. Þorláksdóttir, Guðrún V. Skúladóttir, Laufey Tryggvadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Jórunn E. Eyfjörð, Jón J. Jónsson, Ingibjörg Harðardóthr Trypsín Y-klónun, tjáning og ciginleikar nýstárlegs trypsíns úr Atlantshafsþorski (V 173) Helga Margrét Pálsdóttir, Ágústa Guðmundsdóttir LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 47 2002/88 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.