Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 2

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 2
Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL www.laeknabladid.is Hlíöasmára 8, 201 Kópavogi 564 4104-564 4106 Útgefandi Læknafélag islands Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórn Jóhannes Björnsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Anna Gunnarsdóttir Bryndís Benediktsdóttir Engilbert Sigurðsson Gunnar Guðmundsson Inga S. Þráinsdóttir Tómas Guðbjartsson Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Blaðamaður og Ijósmyndari Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Auglýsingastjóri og ritari Dögg Árnadóttir dogg@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 2200 Áskrift 9.500,- m. vsk. Lausasala 950,- m. vsk. Prentun, bókband og pökkun Oddi, umhverfisvottuð ||| prentsmiðja Höfðabakka 3-7 110 Reykjavik ISSN: 0023-7213 I ritnefnd Taugalæknafélags Islands eru Albert Páll Sigurðsson, Haukur Hjaltason, Finnbogi Jakobsson og Sigurjón B. Stefánsson Afmæliskveðja frá formanni Taugalæknafélags Islands Rit þetta er gefið út í tilefni af 50 ára afmæli Taugalæknafélags íslands. Á þessum 50 árum hefur orðið mikil framþróun innan taugalæknisfræðinnar sem ásamt nýjungum í tækjabúnaði hefur flýtt fyrir og auðveldað greiningu taugasjúkdóma. Einnig hefur þekking á taugafrumum og starfsemi heilans tekið nýja stefnu með vitneskju um breytanleika fullþroska taugafrumna sem áður var talið óhugsandi. Sú þekking opnar nýjar leiðir til meðferðar og vonandi til bættrar heilsu fólks með taugasjúkdóma. Aðalmeðlimir Taugalæknafélags íslands eru 22. Átján eru skráðir aukameðlimir í félaginu, en það eru þeir læknar sem eru í náinni samvinnu við taugalækna. Eitt af markmiðum Taugalæknafélags íslands er að auka þekk- ingu lækna á taugasjúkdómum og bæta skilyrði fyrir greiningu taugasjúkdóma á íslandi. Einnig að stuðla að samheldni og faglegri samvinnu félagsmanna. Myndast hefur sterkur kjami taugalækna sem tekur virkan þátt í starfsemi félagsins. Áhugi og elja einstakra félagsmanna við að halda merki taugalæknisfræðinnar á lofti er mjög mikilvæg. Fyrir hönd félagsmanna vil ég þakka Alberti Páli Sigurðssyni taugalækni fyrir áhugann og vinnuna sem hann hefur lagt af mörkum við útgáfu á sögu taugalæknisfræðinnar á íslandi og með því varðveitt dýrmætar upplýsingar. Að lokum vil ég senda öllum félagsmönnum í Taugalæknafélagi fslands mínar bestu afmæliskveðjur og félaginu óska ég bjartrar framtíðar. ÓlöfH. Bjamadóttir, formaður Taugalæknafélags íslands Efnisyfirlit Afmæliskveðja frá formanni Taugalæknafélags íslands Ólöf H. Bjarnadóttir.................................................2 Formáli formanns ritnefndar Albert Páll Sigurðsson ............................................. 3 Taugalæknafélag islands. Saga lítils en stórhuga félags Erla Dóris Halldórsdóttir............................................5 Taugalæknisfræði - sérgrein verður til Sigurjón B. Stefánsson..............................................59 Forsiðumynd: Gunnar Guðmundsson og Kjartan R. Guðmundsson stofnendur Taugalæknafélags Islands. 2 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.