Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 49

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Blaðsíða 49
<jQorld federatíon of )Neurolog)> mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Staðfesting World Federation of Neurology (WFN) á inngöngu Taugalæknafélags íslands í alheimssamlök taugalæknafélaga. Merki Nordisk Neurologisk kongress sem haldin var á íslandi 1980. Norðurlöndum en auk þess nokkrir frá Bretlandi og Bandaríkjunum.167 Aðalviðfangsefni þingsins var sársauki, sýkingar í taugakerfi, nýjungar í rannsóknum, meðferð á vefrænum taugasjúkdómum og efna- skipti og starf heilans. Þá var einnig fjallað um flogaveiki, Parkinsonveiki, æðasjúkdóma í taugakerfi og MS. í hópi gesta og fyrirlesara á þinginu var Erik Skinhoj þáverandi rektor Kaupmannahafnarháskóla sem jafnframt var heiðursgestur þingsins. Einnig var þar Louis Sokoloff frá Bandaríkjunum sem þekktur er fyrir rannsóknir á efnaskiptum í heila. Aðrir fyrirlesarar á þinginu voru Ian McDonald (1933- 2006) prófessor í taugasjúkdómafræði við Institute of Neurology í Lundúnum en við hann eru kennd skilmerki til að greina MS og Lindsay Symon prófessor í heila- og taugaskurðlækningum við Institute of Neurology í Lundúnum sem hefur mikið rannsakað blóðrennslistruflanir í heila.167'168 Eftir þingið var gefið út fylgirit við Acta Neurologica Scandinavica, Proceedings of the 23rd Scandinavian Neurology Congress Reykjavík 1980 undir ritstjórn Sverris Bergmann.lw Annað þing á vegum Nordisk Neurologisk Forening var haldið í Reykjavík dagana 6. til 9. júní 1990. Á þingið var boðið þekktum erlendum fyrirlesurum sem allir voru fræðimenn í fremstu röð á sviði taugasjúkdóma. Gestafyrirlesarar voru Richard T. Johnson sem kom frá Bandaríkjunum, Richard A.C. Hughes og Charles Warlow frá Englandi.168 170 Aðalviðfangsefni þingsins var m.a. pathogenesa virusinfection í CNS, immunologisk meðferð demyelinserandi sjúkdóma og fleira.168 Einar Már Valdimarsson taugalæknir og ritari Taugalæknafélagsins sat á þessum tíma í stjórn Nordisk Neurologisk Forening en Gunnar Guðmundsson var forseti þingsins.168 Eftir þingið var öllum fyrirlestrum safnað saman og þeir gefnir út í fylgiriti með tímaritinu Acta LÆKNAblaðiö 2010/96 Fylgirit 64 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.