Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Side 30

Frjáls verslun - 01.05.2010, Side 30
30 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags Vestmannaeyja. Guðrún Lárusdóttir, eigandi og frkvstj. Stálskipa. Rakel Olsen, stjórnarformaður Agustson í Stykkishólmi. Laufey Eyjólfsdóttir, frkvstj. Toppfisks. SJÁVARÚTVEGUR -Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Ég fagna því að hafa getað staðið í skilum með skuldbindingar okkar síðustu misserin og haldið sjó. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Þetta er erfið spurning en vonandi verða menn ábyrgari þegar framboð á fjármagni minnkar. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ég myndi draga umsókn okkar um aðild að ESB til baka, blása út af borðinu hugmyndina um fyrningarleiðina í sjávarútvegi, fækka ríkisstarfsmönnum verulega og láta 30-40 þingmenn duga. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Með því að hjálpa þeim fyrirtækjum sem geta bætt við sig skuldum um aukið rekstrarfé. Önnur fyrirtæki fari í gjaldþrot og verði seld nýjum rekstraraðilum. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Því miður held ég að margt sé ógert áður en atvinnulífið fer að blómstra á nýjan leik. – Er það ekki gömul klisja að það sé munur á konum og körlum sem stjórnendum? Ég hef haldið því fram að konur og karlar bæti hvert annað upp og því sé heppilegra að þau í sameiningu komi að stjórnun, þar sem slíkt er hægt. – Hvaða heilræði í stjórnun heldur þú mest upp á? Góð samskipti við starfsmenn og viðskiptavini, heiðarleika og reglusemi. – Viðskiptalífið yrði betra ef … … heiðarleiki, traust og meiri jákvæðni væri fyrir hendi í umhverfi okkar. Rakel situr í stjórn Agustson A/S í Danmörku og í stjórn Minjaverndar. FÆKKA ÞINGMÖNNUM UM HELMING Guðbjörg Matthíasdóttir, eigandi Ísfélags Vestmannaeyja. Laufey Eyjólfsdóttir, frkvstj. Toppfisks. Rakel Olsen, stjórnarformaður Agustson í Stykkishólmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.