Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 64
64 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 „Hún er af mörgum álitin einn merkasti samfélagsgagnrýnandi okkar tíma. Hún er með doktorspróf í líffræði og notar fræðilegar aðferðir við að fletta ofan af óréttlæti og því sem miður fer í sam­ félaginu. Eftir hana liggja 16 bækur, þar á meðal er Nickel and Dimed sem hún fékk verðlaun fyrir og var útnefnd eitt fremsta verk á sviði rannsóknarblaðamennsku síðastliðinn áratug. Hún vann láglauna­ störf og fór milli ríkja, bjó í hjólhýsahverfum og kynntist af eigin raun hvernig er að búa við óöryggi og kröpp kjör. Hún lýsti því hvernig búllueigandi hengir upp skilti þar sem auglýst er eftir nýjum starfs krafti aðeins til að halda þeim sem fyrir eru á tánum. Kynni sín af þessu lífi sagði hún mér að hefðu verið nöturleg.“ Á tengslanetsráðstefnunni talaði Barbara Ehrenreich út frá nýjustu bók sinni um jákvæðniiðnaðinn. „Hvernig fólk er blindað að trúa á einhverjar gervilausnir um leið og dregið er úr krafti þess sem gagn­ rýninna og ábyrgra borgara í samfélaginu. Sá boðskapur á erindi við Íslendinga sem hafa verið að vinna sig út úr þeirri þróun þar sem þeim var talin trú um að pólitíkusar gætu sinnt lýðræðinu og fólkið ætti bara að hugsa um neyslu og reyna að hafa það gott.“ Forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga Herdís var að ljúka doktorsnámi frá lagadeildinni í Lundi þegar Ann Numhauser Henning prófessor bauð henni að koma í lögfræð­ ingateymi sem vinnur í aðildarríkjum Evrópusambandsins og EES­ ríkjanna Noregs, Liechtenstein og Íslands að vinna að rannsóknum í jafnréttismálum og vinnurétti á grundvelli evrópskra skuldbindinga. „Þannig kynntist ég starfi Evrópusamtaka kvenlögfræðinga, EWLA, og var á ársfundi þeirra samtaka kjörin í stjórn árið 2005. Ég var síðar kjörin varaforseti og loks forseti árið 2009. Á heimasíðu samtakanna, www.ewla.org, má sjá hverjar áherslur okkar eru en þær eru meðal annars að auka skilning á löggjöf ESB og EES í tengslum við jafnrétti og konur; að vera tengslanet kvenlögfræðinga í Evrópu, félaga kvenna í lögmennsku og lögfræði og kvenna í akademíu, að vinna að ályktunum og rannsóknum í tengslum við stofnanir í aðildarríkjum og alþjóðlega. Það hefur orðið slík bylting í rafrænum samskiptum að það skiptir ekki lengur máli hvar maður er staddur upp á samstarf. Við höldum fundi í gegnum netið; erum í reglulegum tölvupóstssamskiptum og hittumst að jafnaði tvisvar til þrisvar á ári. Á 10 ára afmælisþingi EWLA í Brussel í byrjun júní sagði Herman Van Rompuy, forseti Evrópu sambandsins, í ávarpi sínu að Evrópusamtök kvenlögfræðinga væru gott dæmi um það besta sem gerðist í evrópskri samvinnu enda HRUNIÐ ENGU BREYTT Laun kvenna eru ennþá mun lélegri en laun karla. Heimilisofbeldi hefur aukist og samkvæmt nýrri rannsókn Creditinfo fer konum í stjórnum íslenskra fyrirtækja fækkandi. HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR PRÓFESSOR BARBARA AÐALFYRIRLESARINN Herdís með Barböru Ehrenreich sem var aðalfyrirlesarinn á ráðstefnunni. Eftir hana liggja 16 bækur, þar á meðal er Nickel and Dimed sem hún fékk verðlaun fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.