Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 ongress Reykjavík hefur í áratug skipulagt fundi og ráðstefnur. Góð samvinna í öllum þáttum skipulagningarinnar ásamt sveigjan - leika og aðlögunarhæfi að þörfum við skipta - vina er það sem skilar viðskipta vinum fyrir - tækisins góðum árangri. „Við leggjum metnað í að viðskiptavinir geti áhyggjulausir sinnt faglegum hluta ráð - stefnunnar eða fundarins á meðan við sjáum um allt það sem snýr að fram kvæmdinni,“ segir Lára B. Pétursdóttir fram kvæmdastjóri. „Það er mikil fjárfesting að halda ráðstefnu, þing eða fund. Það er því mikilvægt að viðburðurinn skili árangri fyrir alla sem hlut eiga að máli og þar leggjum við okkar af mörkum með því að halda af öryggi utan um praktísku atriðin. Áratugur í stöðugum rekstri Þessi áratugur hefur fært okkur mikla reynslu sem þýðir að við getum tekist á við öll þau mál sem upp koma,“ segir Lára. Fyrirtækið hefur staðið af sér áföll í þjóð- félaginu á þessum tíma og styrkst mjög fyrir vikið. Að sögn Þorbjargar Þráinsdóttur verkefnastjóra er samstarf við birgja einnig mjög gott, sem er afar mikilvægur þáttur. Öflugur hópur fagmanna með mikla reynslu Hjá Congress Reykjavík starfa eingöngu konur. „Við gefum okkur alls ekki út fyrir að vera „kvennafyrirtæki“ og vinnum að sjálfsögðu bæði með körlum og konum. Það eru margir sem koma að hverju verk - efni og við vinnum með besta aðilanum sem völ er á hverju sinni,“ segir Þorbjörg og bætir við að samheldnin og samvinnan innan hópsins sé mjög mikil: „Hver okkar hefur sitt hlutverk. Saman myndum við sterka heild með það sameiginlega markmið að skila viðskiptavinum okkar hámarksárangri. Þetta hafa þeir nefnt sem eitt af okkar aðalsmerkjum.“ Ánægðir viðskiptavinir besta auglýsingin Fumlaus vinnubrögð og árangursríkir viðburðir skila ánægðum viðskiptavinum. „Við erum stoltar af því að viðskiptavinir leita til okkar aftur og aftur. Það segir okkur að þeir eru ánægðir með þjónustuna og gefur okkur byr undir báða vængi til að gera enn betur,“ segir Lára að lokum. Á heimasíðu Congress, www.congress. is, má finna ummæli nokkurra ánægðra við skiptavina en af þeim lista má sjá að verkefnin eru gríðarlega fjölbreytt; frá litl- um fundum upp í stórar alþjóðlegar ráð- stefnur fyrir öll svið atvinnulífsins. „Við gefum okkur alls ekki út fyrir að vera „kvenna­ fyrirtæki“ og vinnum að sjálf­ sögðu bæði með körlum og konum. “ Sameinum kraftana – þannig náum við árangri er slagorð Congress Reykjavík. Lára B. Pétursdóttir framkvæmdastjóri, Bryndís Lúðvíksdóttir fjármálastjóri, Ingibjörg Hjálmfríðar- dóttir sem sér um skráningar og Þorbjörg Þráinsdóttir verkefnastjóri. SAMHELDINN HÓPUR SEM SKILAR VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM ÁRANGRI C CONGRESS REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.