Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 102

Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 „Helsta verkefni mitt er að sjá um innri endurskoðunarverkefni sem KPMG hefur gert samninga um,“ segir Helga Harðardóttir endurskoðandi og einn eigenda KPMG. „Fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir eru skyldug til að hafa endurskoðanda innan sinna vébanda, en umrædd félög hafa heimild til að úthýsa þeirri starf- semi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Mörg smærri félög hafa séð sér hag í því að ráða utanaðkomandi aðila til að sinna verk efnum sem tengjast innri endurskoðun. Í mörgum löndum er hreinlega ætlast til að eftirlitsskyld félög ráði utanaðkomandi aðila sem innri endurskoðanda ef starfsmenn eru færri en 120. Það gefur augaleið að erfitt er að halda óhæði sínu í 30 manna fyrirtæki, en það er mikilvægur þáttur í starfi innri endur skoð anda.“ Skemmtilegar umræður „Undanfarna mánuði hefur mikið verið fjallað um annars vegar ábyrgð endurskoðenda og hins vegar ábyrgð stjórnenda. Stjórn- endur bera ábyrgð á virku innra eftirliti og reikningsskilum. Ég hef orðið vör við breytingu í þá átt að stjórnendur vilja vita meira um hvað felst í innra eftirliti og hver ábyrgð þeirra er. Stjórnendur fjár málafyrirtækja hafa sýnt aukinn áhuga á góðum stjórnarháttum og vitneskju um hvað í þeim felst. Fjármálaeftirlitið gerir nú þá kröfu að stjórnarmenn fjármálafyrirtækja fari í sérstakt hæfispróf sem ég tel að muni auka þekkingu margra stjórnarmanna á þess um málum. Endurskoðunarnefndir félaga hafa víða verið stofnaðar og hafa þeir sem í þeim sitja meiri áhuga á þessum málum. Oft er auð- veldara að ná dýpri umræðu um endurskoðun og málefni tengd reikningsskilum í endurskoðunarnefndum þar sem færri aðilar sitja en í stjórn. Þær umræður geta verið virkilega skemmtilegar.“ Ákveðnar aðgerðir skoðaðar „Meðal verkefna minna eru sérstakar úttektir á aðgerðum núver andi og fyrrverandi stjórnenda. Nýir eigendur – og jafnvel stjórn endur – vilja fá staðfestingu á að ekkert óeðlilegt hafi verið í gangi síðustu mánuði og hafa því fengið okkur til að skoða ákveðnar aðgerðir stjórnenda, jafnvel tvö ár aftur í tímann. Slíkar skýrslur hafa oft hreinsað andrúmsloftið og eytt tortryggni,“ segir Helga að lokum. „Fjármálafyrirtæki og lífeyrissjóðir eru skyldug til að hafa endurskoðanda innan sinna vébanda, en umrædd félög hafa heimild til að úthýsa þeirri starfsemi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.“ MIKILVÆGI INNRA EFTIRLITS KPMG
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.