Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 Metnaðarfull fyrirtæki ættu að hafa að markmiði sínu að vinna eins og þau væru á markaði NASDAQ OMX Vaxtarmöguleikar smærri fyrirtækja „Ég tel vaxtarmöguleika smærri fyrirtækja góða því tækifærin eru fyrir hendi,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland, um sprota­ og nýsköp­ unar fyriræki: „Nægt fjármagn er á lausu og fjárfesta lengir eftir nýjum kostum. Nýsköp unarfyrirtæki njóta almenns velvilja auk þess sem fjárfestum stendur til boða skattaafsláttur. En þetta er spurning um traust á rekstri og áætlunum fyrirtækisins; hvort það ætlar á markað til dæmis. Fá gæðastimpil á fyrirtækið Marorka, 66°Norður, Nikita, Stjörnu­Oddi og mörg fleiri þekkingarfyrirtæki hafa átt velgengni að fagna og stækkað ört. Með auknum vexti fjölgar starfsfólki og verk ­ efnin verða fjölbreyttari. Sama gildir oft um fjárfestahópinn, hann verður stærri og fjöl breyttari. Verkferlar og upplýsingaflæði breytast og fyrirtæki þurfa að sanna sig fyrir nýjum fjárfestum. Þessi fyrirtæki ættu að hafa að markmiði sínu að starfa eins og þau væru á markaði. Það er gæðastimpill fyrir þau. First North er öflugur kostur fyrir efnileg fyrirtæki Skráning á hlutabréfamarkað greiðir fyrir fjármögnun og viðskiptum. Fyrirtæki á markaði njóta meira trausts gagnvart nýjum fjár festum, lánveitendum og viðskiptavinum og njóta meiri sýnileika. Össur og Marel eru nærtæk dæmi um þetta. First North­ markaðurinn veitir félögum um flest sömu kosti og Aðalmarkaðurinn en er töluvert ódýrari og einfaldari. Ég tel að það gæti aukið slagkraft nýsköpunarfyrirtækja ef þau nýttu sér markaðinn í meira mæli. Um fimmtungur félaga á First North­mark aðn ­ um er undir 500 m.kr. að markaðsvirði og mörg þeirra mun minni. Hér á landi eru því án nokkurs vafa fjölmörg góð fyrirtæki sem eiga fullt erindi á markað.“ „Nægt fjármagn er á lausu og fjárfesta lengir eftir nýjum kostum. Nýsköpunarfyrirtæki njóta almenns velvilja auk þess sem fjárfestum stendur til boða skattaafsláttur.“ Skráning á hlutabréfamarkað greiðir fyrir fjármögnun og viðskiptum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.