Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.07.2010, Blaðsíða 67
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 67 Ferðavernd býður einstaklingum upp á bólusetningar vegna ferðalaga og dvalar er lendis. Að sögn Evu Ýrar Gunn laugs ­dóttur, hjúkrunar fræð ings hjá Vinnuvernd, er þjónustan rekin undir merkjum Ferðaverndar og er í um sjón Helga Guðbergssonar læknis, sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á þessu sviði. „Öll viljum við vera frísk á ferðalögum og eftir ferðir. Til að það takist er nauð­ synlegt að þekkja helstu áhættuþætti og láta bólusetja sig gegn sjúkdómum sem landlægir eru á ýmsum svæðum, einkum í þróunarlöndum. Ferðalangar þurfa að undirbúa að koma í veg fyrir ýmsa kvilla svo sem matarsýkingar, flugnabit og há ­ fjallaveiki og hafa meðferðis viðeigandi lyf eins og t.d. lyf gegn malaríu, sýklalyf og lyf við hæðarveiki. Þjónustan Lögð er áhersla á að sníða þjónustuna að þörfum hvers og eins, hvort heldur er vegna skemmtiferða, íþrótta­, náms­ eða ráðstefnuferða, viðskiptaferða eða annarra vinnuferða. Sömuleiðis þegar um lengri dvöl er að ræða vegna skólavistar, þróunar­ eða hjálparstarfs, friðargæslu, vinnu eða starfsemi fyrirtækja í útlöndum, svo eitthvað sé nefnt. Upplýsingar má einnig finna á heima­ síðunni www.ferdavernd.is. Tímapantanir vegna bólusetninga eru í síma 535 7700 og fara þær fram í Læknasetrinu í Mjódd.“ Lögð er áhersla á að sníða þjónustuna að þörfum hvers og eins, hvort heldur er vegna skemmtiferða, íþrótta­, náms­ eða ráðstefnuferða, viðskiptaferða eða annarra vinnuferða. Sömuleiðis þegar um lengri dvöl er að ræða vegna skólavistar, þróunareða hjálparstarfs, friðargæslu, vinnu eða starfsemi fyrirtækja í útlöndum Ferðavernd – bólusetningar ferðalanga FERÐAVERND Eva Ýr Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur Vinnuverndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.