Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2010, Síða 72

Frjáls verslun - 01.07.2010, Síða 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 1 0 TÖLUR FRÁ ÚKRAÍNU OG VÍÐAR TEXTI OG LJÓSMYND: PÁLL STEFÁNSSON Bílar FRÁ FJÖRU TIL FJALLS Í Tinna í Tíbet kemst Tinni í hann krapp an þegar hann rekst á hinn ógurlega snjó- mann Himalæjafjallanna. Hann er víst til, þótt enginn nema Tinni hafi rekist á hann undanfarin árhundruð. Ógurlegi snjómaðurinn, þekkt þjóðsagnapersóna, heitir á máli heimamanna Yeti. Það er líka nafnið á nýjum jepplingi sem tékkneski bifreiðaframleiðandinn Škoda frumsýnir um þessar mundir. Bíll sem er eins og klæð- skerasaumaður fyrir íslenskar aðstæður. Eyðslugrannur og með fjórhjóladrifi sem hent ar vegakerfi okkar og veðurfari fullkom- lega. Skodinn er sérstakur í útliti; framúr stefnu - legur, hábyggður. Maður situr mjög hátt í góðum sætum. Mælaborðið er feik i lega vel gert og vandað. Allt á réttum stað. Það leynir sér ekki að Yetiinn er frá Volks- wagen-samsteypunni en á næsta ári eru tuttugu ár síðan Volkswagen keypti Škoda af tékkneska ríkinu. Volkswagen-vélin er tveggja lítra túrbó-dísil, 140 hestafla vél sem vinnur feikivel með DSG-sjálfskiptingunni. Fjórhjóladrifið er frá hinu sænska Halden, notað í flestar gerðir Volkswagen-bifreiða og þykir eitt það besta sem völ er á fyrir minni tegundir bifreiða. Botnplata Yeti er nokkuð sérstök, að framan er hún Golf/Tiguan, en að aftan Volkswagen Passat sem á að gefa aukinn stöðugleika og betri aksturseiginleika. Fjöðrunin er nokkuð stíf, en að sama skapi liggur hann eins og klessa á veginum. Yeti er með háu og lágu drifi, bíll til að fara á jökla. Fjöðrunin, veghæðin og fjórhjóladrifið gera þetta að frábærum ferða bíl á fjallvegum landsins. Skódi *****, spólar grjóti, svo sannarlega. Yeti er nafnið á nýjum jepplingi sem tékkneski bifreiðaframleiðandinn Skoda frumsýnir um þessar mundir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.