Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 55

Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 55
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 55 ná árangri í verkefnum og þannig hafa áhrif á frammistöðu hans og áframhaldandi og stöðugan vöxt. Verkfærin Það er ekki nóg að vita hvers vegna við ættum að beita markþjálfun, við þurfum líka að vita hvernig. Í bókinni setur höfundur fram nokkur verkfæri í því augnamiði. Þessi verkfæri eru einföld og í lok hvers kafla eru verkefni sem miða að því að ná færni í beitingu hvers verkfæris fyrir sig. Eitt þessara verkfæra er GROW-módelið sem er þekkt leið til að byggja upp samtöl við starfsmenn til að fá þá til að sjá möguleikana í ákveðnum aðstæðum eða vandamálum í stað þess að segja þeim hvað gera skal. Með því móti á starfsmaðurinn hugmyndina, er þar af leiðandi viljugri til að hefjast handa og fyllist aukinni trú á eigin getu. Með því að nota GROW-módelið hefur stjórnandinn einfalda og góða uppbygg- ingu að samtali við starfsmann sem getur á mjög stuttum tíma stuðlað að auknum vexti hans. Stjórnandinn sinnir þannig í senn verkefnum sem fyrir liggja en stuðlar um leið að vexti og lærdómi starfsmanns- ins sem eru jú eitt aðalhlutverk okkar sem stjórnenda. b æ k u r Leikkerfi markþjálfans Ferlið þegar starfsmanni er falið verkefni eða vandamál til lausnar getur verið eftirfarandi. Farið er í gegnum hvert skref fyrir sig í bókinni: Samhengi• Greina hæfni og vilja starfsmannsins.• Sammælast um nálgunina.• Byggja upp traust.• Hvatning.• Stöðug markþjálfun• Markþjálfunarsamtöl: GRoW-módelið. • Veita endurgjöf.• Hrósa. • Áhrifarík samantekt• Hvetja starfsmanninn til að íhuga • stöðuna. Sækjast eftir endurgjöf.• Sammælast um næstu skref.• Þess vegna markþjálfun Með því að þróa hæfni starfsmanna • þinna geta þeir tekist á við meira krefjandi verkefni. Þú getur því falið þeim fleiri verkefni og erfiðari, losað um tíma þinn og dreift verkefnum í ríkara mæli. Starfsumhverfið verður jákvæðara • og meira gefandi. Þú nýtur þess að vinna með hópi samstarfsaðila sem þrífast af samstarfinu við þig. Með markþjálfun nærðu auknum • árangri á styttri tíma. Þeir sem beita markþjálfun eru • stöðugt að bæta samskiptahæfni sína – ekki einasta gagnvart samstarfsmönnum heldur einnig gagnvart viðskiptavinum og jafnvel fjölskyldu og vinum. Unnur Valborg Hilmarsdóttir skrifar að þessu sinni um bókina The Tao of Coaching.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.