Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 68

Frjáls verslun - 01.07.2009, Síða 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 s t j ó r n u n Markhópur með breyttar þarfir Skilaboðin / slagorðin Viðskiptavinurinn stígur fast á bremsuna. Einstök tölva sem þú hefur efni á. (e. Out of the box within yours means). Viðskiptavininum sárnar ástandið en er samt þolinmóður. Treystu X tölvunni fyrir einföldum lausnum á erfiðum tímum. (e. Depend on X for simple solutions in tough times). Viðskiptavinurinn er vel stæður og hefur það gott áfram. Fartölva sem virkar alls staðar í hvaða efnahagsástandi sem er. (e. The ideal laptop works anywhere in any economy). Viðskiptavinurinn hefur lifað í augnablikinu og gerir það enn. Efnahagsástandið er erfitt, en þú ert öflugur. (e. Weak economy, powerful you). Til að taka innlent dæmi má nefna slagorð EJS í Dell Inspiron auglýsingunum: „Tölvan sem klárar skólann með þér“. Lögð er áhersla á langtímaendingu eða allt að fjögur ár sem telst harla gott þegar fartölva er annars vegar. Þarna er verið að réttlæta kaupin fyrir viðskiptavininum, tengja hann við fartölvuna til lengri tíma – fjárfesting í eitt skipti fyrir öll skólaárin framundan – vel gert á hárréttum tíma. Við stöndum með þér Mikilvægast í þessu öllu saman, að mati þeirra Johns og Katherine, er að fyrirtækið sendi skilaboð um að það standi með viðskiptavin- inum í þeim þrengingum sem hann er í. Fyrirtækin mega ekki taka erfiðleikana út á viðskiptavinunum t.d. með því að slaka á gæðum og hækka verð – viðskiptavinurinn finnur það strax og jafnvel enn frekar í ríkjandi aðstæðum. Í staðinn verða fyrirtækin að finna leiðir til að standa með viðskiptavininum og láta hann vita af því. Nokkur dæmi: Verðlauna þá sem versla smátt en oft – ekki bara þá sem 1. versla mikið í einu. Smásalar geta frætt viðskiptavini um hvernig þeir geta 2. gert góð kaup og sparað peninga. Fyrirtæki með reikningsviðskipti geta látið viðskiptavini 3. vita þegar úttektin nálgast hámark – í stað þess að krefjast vaxta og annars kostnaðar fyrir yfirdrátt á viðskiptareikn- ingi. Að minna viðskiptavininn stöðugt á að varan eða 4. vörumerkið er TRAUST og ÖRUGGT og mun hjálpa honum í gegnum erfiðleikana – alla leið í heimahöfn. Greinina byggja þau John og Katherine á rannsókn sem þau gerðu á markaðsaðgerðum fjölmargra fyrirtækja í efnahagslægð- inni upp úr 1970. Greinina í heild má lesa í apríl hefti Harvard Business Review 2009, bls. 52. Höfundur er framkvæmdastjóri Stjórnvísis, félags um framsækna stjórnun. Þau John og Katherine segja mikilvægt fyrir fyrirtækin að hafa skilaboðin í takti við tilfinningar og líðan viðskiptavina í þeim efnahagsþrengingum sem geisa. Þau hvetja fyrirtæki til að hugga og hughreysta viðskiptavini sína með slagorðum og skilaboðum sem lýsa skilningi á þeim aðstæðum sem viðskiptavinurinn er í. Andinn í slíkum skilaboðum verður að vera „við munum fara í gegnum þetta saman.“ Þau taka nokkur nýleg slagorð Dell tölvuframleiðandans sem gott dæmi um skilaboð til mismunandi markhópa með tilliti til breyttra þarfa á erfiðum tímum – en Dell hefur verið í herferð til að vinna til baka markaðshlutdeild sem fyrirtækið missti niður á síðustu árum. Tölvur myndu að öllu jöfnu lenda í flokknum „Má fresta“ - en lítum nánar á slagorðin sem þau John og Katherine vekja athygli á með tilliti til breyttra þarfa markhópanna: 3. tilfinningaleg tenging vöru og viðskiptavinar Viðfangsefnið er ofarlega í huga margra stjórnenda núna. Fyrirtækin, sem jafnvel hafa lokað markaðsdeildum sínum eða dregið verulega saman, eiga fullt í fangi með að halda viðskiptavinum sínum til margra ára við efnið. Að mæta breyttum þörfum viðskiptavina á tímum efnahagsþrenginga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.